2009-08-21
Þjóð í fjötrum heimsku
Ég heyrð Þórólf Matthíasson í fréttum útvarps tala um þá sem haldi því fram að Icesave muni draga "okkur aftur til steinaldar." Ég hef ekki heyrt neinn segja að Icesave muni færa okkur aftur í steinöld en tek ekki afstöðu til þess hvað þeir spjalla prófessorarnir uppi í Háskóla þegar þeir eru ekki að ræða um væntanlega styrki frá ESB. Kannski ræða þeir hryllingssviðsmyndina sem Þórólfur spáir ef Icesave verður ekki samþykkt, spádómsgáfu hvors annars og gildi þess að hafa ESB stimpilinn á rassinum.
Össur Skarphéðinsson sagði í fréttum í gær að hann hefði skapandi hugsun. Hann sagði líka fyrir bankahrun að við byggjum við traust bankakerfi og í dag segir hann að fyrirvararnir við Icesave muni halda.
Steingrímur sagði að hann hefði landað góðum samningum við Breta. Bretum finnst það örugglega enda er Icesave-samningurinn gullnáma fyrir breskt efnahagskerfi.
Svavar gekk að því að greiða Bretum margfalt þann skaða sem færa má rök fyrir að hafi hlotist af Icesave. Bretar greiddu þarlendum bætur sem renna inn í efnahagskerfi Breta en ALLS EKKI út úr því. Hvorki innistæðurnar í Icesave né heldur bæturnar til innistæðueigenda hafa horfið úr bresku efnahagskerfi og því er skaði ríkissjóðs Breta ekki nema hluti af þeim 732 milljörðum sem Steingrímur vill skrifa upp á. Fjármagnið er nefnilega enn í Bretlandi og í vinnu fyrir Breta. Skilar sér á endanum í breskan Ríkissjóð.
Íslenska efnahagskerfið á sem sagt að bæta bresku efnahagskerfi skaða sem það hefur ekki orðið fyrir. Þess krefst Icesave samningurinn af íslendingum.
Allt útlit er fyrir að fávitavæðing undanfarinna ára hafi skilað sér vel inn í stjórnarráðið og háskólann
Veitti ekki heimild í ríkisstjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:06 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, og það sem verra er. síðasti fávitinn er ekki fæddur á Íslandi enn.
j.a. (IP-tala skráð) 21.8.2009 kl. 21:30
"Fjármagnið er nefnilega enn í Bretlandi og í vinnu fyrir Breta. Skilar sér á endanum í breskan Ríkissjóð. "
Hee Hee Hee Hee....Goður......Keep them coming...
Next......
Fair Play (Yea) (IP-tala skráð) 21.8.2009 kl. 22:00
Hvernig væri að koma fram undir nafni Fair Play. Skammastu þín svo fyrir þvæluna sem þú lætur út úr þér að þú getur ekki sýnt á þér andlitið.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 21.8.2009 kl. 22:19
Ég vil undirstrika að Össur segir að fyrirvararnir „hljóti“ að halda! Ég dreg þá ályktun af þessu að hann er alls ekkert viss en það undirstrikar heimsku hans og ábyrgðarleysi jafnvel enn frekar!
Rakel Sigurgeirsdóttir, 21.8.2009 kl. 22:22
Sjónvarpið mitt hefur verið bilað í tvö ár án viðgerðar og hef ég því alveg sloppið við heilaskemmandi áhrif þess guði sé lof. Maður fréttir þó utan að sér hérna á blogginu af ruglandanum sem er í gangi þar. Sem svo oft áður mæli ég með að helstu fígúrur fjórskipta einflokksins verði sendar strax í heilaskimun ásamt þeim sem eru það illa farnir að taka enn mark á þeim. Þeir kunna vel að ljúga og ráða vel við það en ekkert annað og það er vegna þess að alzheimer- og heilabilunarsjúklingar gleyma síðast verklagninni, verksvitinu, og það sjáum við glögglega sem fyrr hjá raðlygurum og bílasölum fjórskipta einflokksins. Amen og kúmen.
Baldur Fjölnisson, 21.8.2009 kl. 22:46
Ég vildi selja þetta lið í gúanó eins og sjá má á bloggi mínu fyrir þetta 18 mánuðum en þá var áburðarverð í toppi og þetta er ekki svo góður kostur núna. En kvikasilfursverð hefur haldist nokkuð hátt og mæli ég því núna með námurekstri í hausunum á þessum rugludöllum.
Baldur Fjölnisson, 21.8.2009 kl. 22:58
Það er ótrúleg heimska þessa fólks á alþingi. Almenningur í landinu getur hvenær sem er komið í veg fyrir að fólk þurfi nokkurn tíma að borga þessa samþykkt á ríkisábyrgð!
Guðni Karl Harðarson, 22.8.2009 kl. 11:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.