Steingrímur stendur með Steingrími

Ósmekklegt að eyða fjármunum illa í þessu árferði.

Auðvitað er skynskamlegast að færa verkefnin þangað sem þekking er að safnast fyrir.

Þessi aðgerð Steingríms ber vott um skilningsleysi hans á fagmennsku og eigingirni hans.  

Hann kemst þó ekki með hælanna þar sem sjálfstæðisflokkurinn er en hann hefði sennilega valið Kjartan Gunnarsson, Sigurjón Árnason og Svöfu Grönfeldt í nefndina.

Hjáseta sjálfstæðismanna í atkvæðagreiðslunni um ríkisábyrgð á Icesave bar vott um eindæma heigulshátt og sýnir að atkvæðum er illa varið á flokk sem þorir ekki að taka afstöðu.


mbl.is Telur nýjan starfshóp pólitískt útspil
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hví lendir Svafa í nefndinni með Kjartani og Sigurjóni?

Kristján (IP-tala skráð) 29.8.2009 kl. 01:58

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Ætli hann Steingrímur hafi ekki átt vini sem vantaði smá bitlinga í kreppunni????

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 29.8.2009 kl. 02:05

3 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Kristján Svafa sat eftir því sem ég best veit í bankastjórn Landsbankans.

Já Steingrímur finnur ábyggilega einhverja gamla karla sem er öllum konum hæfari.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 29.8.2009 kl. 02:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband