Verðtryggða kúlulánið mitt

Ef ég fer í bankann og tek verðtryggt kúlulán til 40 ára og reikna með 14% verðbólgu skv viðmiðaðri vísitölu á ári lítur dæmið svona út án vaxta.

Ár 1     1.000.000

Ár 5     2.000.000

Ár 10   4.000.000

Ár 15   8.000.000

Ár 20  16.000.000

Ár 25  32.000.000

Ár 30  64.000.000

Ár 35  128.000.000

Ár 40  256.000.000

Já hún var dýr þessi milljón

Hér er ágætur prófessor að skýra út þessa stærðfræði


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Skúli Ármannsson

Hvers vegna varð ég ekki lánadrottinn.....

Gunnar Skúli Ármannsson, 30.8.2009 kl. 02:11

2 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

ha ha góður

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 30.8.2009 kl. 03:54

3 Smámynd: Andri Geir Arinbjarnarson

Hvað er kennt í þessum grunnskólum?  Er hætt að kenna prósentureikning?  Hvert 10 ára barn á að kunna regluna um vaxtavexti. 

Andri Geir Arinbjarnarson, 30.8.2009 kl. 08:38

4 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Andri það er ekki að sama að kunna reglur og skilja hvað þær þýða.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 30.8.2009 kl. 13:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband