Þjóðarbúið er hrunið. Skuldirnar hafa náð suðumarki og vel það.
Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið í framvarðarlínu spillingar um áratugi.
Hvert sem sjónum er beint blasir við ormagryfja.
Ríkisstofnanir, sveitastjórnir, dómsvaldið og stjórnarráðið.
Stoðir samfélagsins hafa hrunið.
Vantraust er orðið ríkjandi fyrirbæri í samfélaginu.
Það er okkur dýrmætt að geta búið við innri ró. Treyst því að réttlæti ríki. Treyst því að morgundagurinn sé fyrirsjáanlegur. Skynjað það að að valdhöfunum sé treystandi.
Slíkt samfélag er uppspretta frelsis. Frelsið er nefnilega eins og John Dewey hefur skrifað sprottið upp af aganum og ég við bæta við af reglunni og fyrirsjáanleikanum.
Frjálst samfélag byggir á frelsi allra en ekki útvaldra.
Frjálst samfélag þolir ekki leynd og blekkingar.
Frjálst samfélag þolir ekki þöggun.
Við þolum ekki að sakleysi okkar sé mætt með prettum og blekkingum.
Viðvarandi reynsla af prettum og blekkingum tekur frá okkur það sem okkur er dýrmætt, traustið og innri ró. Við okkur blasir þá samfélag sem er eins og frumskógur fullur af rándýrum. Frelsi okkar takmarkast af hættunum í umhverfinu. Sjálf umbreytumst við því að eitthvað hefur verið tekið frá okkur sem liggur dýpra en hagtölur seðlabankans.
En við skulum ekki vera fórnalömb. Við skulum ekki leifa þeim sem ofar eru í fæðukeðjunni að nærast á okkur. Frumskógurinn er ekki skógur áþreifanlegra rándýra heldur koma þau í formi ríkjandi hugmyndfræði. Vopn okkar gegn rándýrunum er aukinn skilningur á framferði þeirra og samstaða okkar og áræði í baráttunni gegn þeim.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 03:02 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 578523
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Láttu ómerkilegt fólk ekki blekkja þig.
Stöð 2, Álfheiður Ingadóttir og Atli Gíslason fara fram með ósannindi, sem þau þykjast hafa fengið staðfest frá sveitarstjóra sem var látinn fara.
Auðvitað á sveitarfélag að fá greitt fyrir útlagðan kostnað vegna leyfisveitinga og annars. Það er gert í öllum málum, annaðhvort í gegnum gjaldskrár eða útgáfu reikninga. Innifalið í þeim kostnaði eru auðvitað launagreiðslur fyrir sveitarstjórnarmenn
Ef sveitarfélögin fengju ekki greitt fyrir útlagðan kostnað, hefði maður fyrst áhyggjur.
Gestur Guðjónsson, 3.9.2009 kl. 11:51
Gestur minn látt þú ekki plata þig.
Sveitafélögin fá greitt fyrir starfsemi sína í formi fasteignagjalda o.fl. Persónulegar greiðslur til þeirra sem starfa fyrir sveitafélagið er algjörlega út úr kortinu þegar mikilir hagsmunir eru í húfi annars vegar fyrir sveitafélagið og hins vegar fyrir fyrirtækið.
Það eru vinnubrögð af þessu tagi sem hafa dregið allt hér í þrot. Persónulegur ávinningur og óheilindi þeirra sem hefur verið trúað fyrir störfum fyrir almeinning.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 3.9.2009 kl. 12:44
Þú sem stjórnsýslufræðingur átt að vita betur.
Sveitarfélög innheimta fjölda gjalda annarra en fasteignagjalda til að standa straum af kostnaði sem fellur til við úrvinnslu þeirra mála sem til þeirra berast. Starfsleyfisgjöld vegna mengandi starfsemi, byggingarleyfisgjöld, deiliskipulagsgjöld o.s.frv.eru reiknuð og ákvörðuð í gjaldskrá til að endurspegla sem best raunkostnað við úrvinnslu málsins. Sú gjaldtaka má heilt yfir ekki vera hærri en kostnaður sem til fellur. Í svona máli er ekki hægt að setja einhverja gjaldskrá og því er eðlilegt að greiddur sé raunkostnaður, laun, sérfræðivinna og annað.
Sveitarstjórnarmenn eiga að sjálfsögðu að fá greitt fyrir þá vinnu sem þeir inna af hendi fyrir sveitarfélagið, sum greiða fasta mánaðarþóknun, önnur samkvæmt tímatalningu, eins og í þessu tilviki.
Þetta eru því ekki persónulegar greiðslur frá LV til einstakra sveitarstjórnarmanna og þér til minnkunar að halda fram að um mútugreiðslur sé að ræða, sem er stóralvarlegur hlutur.
Gestur Guðjónsson, 3.9.2009 kl. 13:36
Í fyrsta lagi Gestur ég held því ekki fram að þetta séu mútur. Ég spyr hvort að mútur séu viðtekin venja hjá Landsvirkjun. Það er ekki stóralvarlegur hlutur að spyrja spurninga en hins vegar óþægilegt fyrir þá sem í hlut eiga.
Það er hins vegar stóralvarlegur hlutur að reyna að þakka niður í fólki hvort sem það er gert með rangtúlkunum eða öðru.
Þú ruglar saman gjörólíkum hlutum. Ýmiskonar gjöld eru eitt jafnvel þótt draga megi í efa réttmæti sumra gjalda.
Að taka við greiðslum frá mótaðilum í samningum er allt annað mál og má mjög hæglega túlka sem mútur.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 3.9.2009 kl. 13:46
Sveitarstjórnarmennirnir fengu ekki greiðslur frá Landsvirkjun, hef margskrifað það, heldur hefðbundnar greiðslur frá sveitarfélaginu fyrir fundarsetu, eins og á hverjum öðrum fundi sem þeir sitja fyrir sveitarfélagið. Sveitarfélagið endurheimti svo útlagðan kostnað hjá Landsvirkjun eins og gert er í allri íslenskri stjórnsýslu.
Þú ert með þessu að saka Umhverfisstofnun um mútuþægni við útgáfu starfsleyfa, enda ræða aðilar um efni þeirra, heilbrigðisnefndir sveitarfélaga einnig, bygginganefndir við útgáfu byggingaleyfa, sýslumenn við útgáfu vínveitingaleyfa og svo framvegis og svo framvegis. Allt er þetta gjaldtaka fyrir stjórnsýslumeðferðir, þar sem menn ræða meðferð málsins við vinnslu þess.
Gestur Guðjónsson, 3.9.2009 kl. 16:27
Gestur Guðjónsson
Það er ákveðin uppbygging stjórnsýslu sem getur talist eðlileg.
Mér sýnist það að það sért þú sem sért að benda á að spillingin sé almenn og útbreidd.
Það er einfaldlega í hæsta máta óeðlilegt að tekin sé greiðsla af mótaðilum í samningum og síðan afhent þeim einstaklingum sem fara með samningsumboð fyrir sveitafélagið.
Þetta er einfaldlega mútur vegna aðtæðna og hagsmuna.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 3.9.2009 kl. 18:56
Hvernig er eðlileg uppbygging stjórnsýslu?
Að skattborgarar borgi fyrir vinnslu leyfa sem aðilar þeim ótengdir og óskyldir sækja um?
Þannig að þú ásakar sveitarstjórarmenn í Skeiða og Gnúpverjahreppi um að þyggja mútur.
Það er alvarleg ásökun á opinberum vettvangi og ert þú ábyrg gagnvart henni að lögum.
Það var og...
Gestur Guðjónsson, 3.9.2009 kl. 19:16
Gestu Guðjónsson
Ég veit ekki hvort þú hefur rekist á hurð eða hvað.
Hér er ekki verið að tala um gjaldtöku fyrir leyfi hér er verið að tala um að þeir einstaklingar sem fóru með umboð fyrir sveitafélagið til þess að semja tóku við greiðsum frá þeim sem skilgreina verður sem mótaðila í samningsferlinu.
Þetta er á hæsta máta óviðeigandi framgangsmáti í stjórnsýslu. Þeir sem reyna að réttlæta þetta afhjúpa fávisku sína.
Ég lærði stjórnsýslufræði í Svíþjóð. Það var enginn kúrs um það að fulltrúar sveitafélaga þiggðu greiðslur af mótaðilum við samningsgerð.
Þvert á mót. Reglurnar eru mjög skýrar um mörk hins eðlilega og óeðlilga. Þetta er virkilega tekið fyrir og rætt.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 3.9.2009 kl. 19:49
Gestur....Ég er ábyrg fyrir öllu sem ég ger....i rétt eins og þeir einstaklingar sem þyggja mútur og eiga að svara fyrir það...Það er þú líka ábyrgur fyrir því sem þú gerir og segir og þarft að standa skil á því.....T.d. þeirri heimskulegu framgöngu að koma hér inn á bloggið og hóta mér fyrir að nýta mér málfrelsi mitt.
Skammastu þín.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 3.9.2009 kl. 19:52
Ég skammast mín ekki neitt, vill einvörðungu bera blak af mönnum sem er ásakaðir opinberlega fyrir hlut sem þeir hafa ekki gert.
Frelsi eins getur ekki náð yfir æru annars manns, sem saklaus er. Þetta er opinber vettvangur og þú ert að saka einstaklinga um mútuþægni sem er alvarlegur glæpur og ég var að minna þig á því að það er ábyrgðarhluti.
Í öllum skipulagsráðum landsins er fjallað um beiðnir og leyfi, eins og í öðrum nefndum og ráðum sveitarfélaganna. Fyrir það fá þeir sem það gera greidd laun. Fyrir leyfin greiða þeir sem þeirra óska, yfirleitt samkvæmt fastri gjaldskrá, en heimilt er, ef málin eru umfangsmikil, að greiða áfallinn kostnað ef fyrir því erum málefnaleg rök.
Þetta er þannig hér á Íslandi, þar sem ég lærði í Danmörku og þannig er það örugglega líka í Svíþjóð, það er engin fáviska, heldur staðreynd.
Gestur Guðjónsson, 3.9.2009 kl. 20:07
Gestur ertu að segja að það hafi verið efni í fréttapistla að greitt var leyfisgjald í Gnúpverjahreppi?
Ég nenni ekki að setja mig í spor rannsóknarblaðamanns eða rífast um ákkúrat hvað gerðist.
Ég fullyrði að ef Landsvirkjun hefur greitt þeim aðilum sem sátu samningsfundi fyrir hönd sveitafélagsins fyrir það þá er það MJÖG óeðlilegt.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 3.9.2009 kl. 21:49
Ef svo hefði verið: já
Gestur Guðjónsson, 3.9.2009 kl. 21:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.