Hvað er "rétt horf" efnahagslífs?

Dominique Strauss-Kahn segir hlutverk Alþjóðagjaldeyrissjóðsins vera að koma efnahagslífi í rétt horf.

Fjölmiðlar segja að farið sé að slá kreppuna og þakka það skattgreiðendum.

Það gleymist þó að gera grein fyrir því að skattgreiðendur hafa ekki verið spurðir að því hvað sé "rétt horf" í efnahagslífi og eða hvort aðgerðir sjórnvalda komi ástandinu í betra horf fyrir þá.

Þeir eru bara látnir borga fyrir óskynsamlega hegðun fjármálakerfisins og græðgi alþjóðafyrirtækja.

Afleiðingin er að í stað þess að fjármagna velferðarkerfi eru nú innheimtir skattar af almenningi sem renna beint í vasa auðmanna.

Ný-frjálshyggjan í sinni tærustu mynd

Aðgerðirnar beinast að því að viðhalda kerfi sem stendur ekki undir sjálfu sér vegna grundvallar kerfisvillu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Jebb og hvenær umbyltum við þessu samfélagi?

kv, ari

Arinbjörn Kúld, 5.9.2009 kl. 23:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband