AGS að knésetja íslenskt samfélag

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn kann ekki að meta íslenska menningu, skynjar ekki dýrmæta sögu Íslands og hefur litla samúð með þjóðinni.

Vald.org skrifar um alþjóðagjaldeyrissjóðinn á Íslandi:

Landshöfðingi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á Íslandi getur slakað á því eyðilegging hagkerfisins er komin í fastann farveg og kerfið sér sjálft um að koma auðlindum landsins á brunaútsölu. Vinnubrögð AGS koma ekkert á óvart—stofnunin hefur endurtekið þennan leik út um allan heim í marga áratugi—en vanhæfni íslenskra stjórnvalda virðist vera furðu takmarkalaus.

Nýi kommissarinn á svörtuloftum er bókstaftrúarmaður sem dýrkar hagfræðikenningar sem aldrei hafa skilað árangri í okkar litla hagkerfi. Þetta er gamla geðveikin sem Einstein lýsti, að endurtaka sömu mistökin í sífellu en búast í hvert skipti við nýjum árangri. Fljótandi dvergkróna, okurvextir, óréttlát verðtrygging og ólögleg gjaldeyristrygging lána—öll þessi mistök eru tilvísun á algjört hrun.

Lesa meir hér


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband