Klíkuskapurinn, Össur Skarpheðinsson og aðstoðarmaðurinn

Einar Karl Haraldsson var aðstoðarmaður Össurar Skarphéðinssonar í hrunstjórninni. Af fréttinni að dæma fór Einar í annað "tímabundið" starf en ekki varð úr starfi hjá Landsspítala. Þýðir þetta að annað starf var búið til fyrir hann í ráðuneyti?

Var þá enginn ráðinn sem upplýsingafulltrúi hjá Landspítalanum? Varð starfið óþarft þegar ekki þurfti lengur að koma fyrrvernandi aðstoðarmanni Össurar á jötuna?

Er ekkert athugavert að þegar stórfelldir niðurskurðir í heilbrigðiskerfinu standa fyrir dyrum að þá skuli Landspítalinn vera notaður sem fóðrunarstöð fyrir stjórnmálamenn eða uppi fyrirætlanir um það?

Er ekki kominn tími á Össur Skarphéðinsson?

Kunna forystumenn samfylkingar ekki landslög eða hafa þeir

einlægan brotavilja.


mbl.is Áréttar auglýsingaskyldu stjórnvalda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er Samfylkinginn ekki orðinn jafnspillt og Sjálfstæðis og Framsóknarmenn voru þegar þeir voru í stjón?

Raunsær (IP-tala skráð) 9.9.2009 kl. 12:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband