2009-09-17
Hvað er að gerast í Íslandsbanka?
Það runnu á mig tvær grímur þegar fréttir fóru að berast af því að Steingrímur J Sigfússon og Jóhanna Sigurðardóttir stefndu að því að koma Íslandsbanka og Kaupþingi í eigu erlendra kröfuhafa.
Erlendir lánadrottnar eru ekki þeir sömu í dag og þeir voru þegar bankarnir fóru í þrot. Skuldabréfin fóru á uppboð og voru keypt af "erlendum" áhættufjárfestum. Mikil leynd er yfir því hverjir eru núverandi lánadrottnar gömlu bankanna. Skuldabréfin í Glitni fóru á 2% af upprunalegu verði.
Nú fagnar Steingrímur J því að "þeim áfanga hafi verið náð" að koma 95% Íslandsbanka í hendurnar á "erlendum" kröfuhöfum. Með manni og mús eða orkuauðlindunum á Suðurnesjum eins og það heitir. En "erlendir" kröfuhafar sem eru áhættufjárfestar sem hafa keypt skuldir Glitnis sem nú er Íslandsbanki, stefna að ábata af sínum fjárfestingum. Þeir eru ekki aðeins að kaupa auðlindirnar heldur eru þeir að kaupa íslenska skuldara. Skuldara sem Steingrímur og Jóhanna lofuðu að slá skjaldborg um.
Merkilegt er að ekki hefur verið sagt neitt um hverjir séu hinir nýju eigendur Íslandsbanka né heldur hafa fjölmiðlar ekki spurt að því. Kemur viðskiptavinum bankans ekkert við hverjir eiga hann? Eru fjölmiðlar fallnir í doða eða taka þeir þátt í leynimakki stjórnvalda?
Og Steingrímur segir: Menn væru ekki að bjóða upp á þessa leið nema þeir hefðu góða ástæðu til að ætla að kröfuhafarnir gangi að henni. Ég held að hún sé í raun hagstæð fyrir báða aðila.
Nú og svo sagði kona við mig í kvöld að hún hefði lesið á fréttavef að erlendir kröfuhafa hafi farið fram á nauðungarsölu 20.000 heimila. Þegar ég kom heim fann ég ekki fréttina á vefnum en fann þessa færslu í athugasemdakerfi Egils:
Það var það staðfest í morgun úr hring aðstoðarmanns sýslumannsins að þeir eru í áfalli yfir því að erlendir kröfuhafar Íslandsbanka fara fram á nauðungarsölu 20.000 heimila sem eru í neikvæðri fjárhagsstöðu...Ekki veit ég hvað er til í þessu en ekki hljómar það vel.
Sú staðreynd stendur samt eftir að skuldarar Íslandsbanka eru nú komnir upp á náð og miskunn erlendra áhættufjárfesta. Ég tek það þó fram að ég veit ekki hversu erlendir áhættufjárfestarnir eru því hverjum sem var var í lófa lagið að bjóða í skuldabréf bankanna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 04:18 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ríkisstjórnin hefur fátt aðhafst og ekkert afgerandi fyrir heimilin í landinu. Nú fá ráðamenn skothelda afsökun til að halda að sér höndum varðandi stærsta vanda heimilanna. Það verður ekki á þeirra valdi að lækka skuldir eða breyta lánum gagnvart bönkunum þegar búið verður að selja lánasöfnin til nýrra kröfuhafa. Skjaldborgin um heimilin hefur ekki verið reist og mun ekki verða reist. Að bjóða fólki greiðsluaðlögun með því að stórauka höfuðstól skuldarinnar er aðeins gálgafrestur fyrir skuldara; eitthvað sem styrkir stöðu lánadrottins gagnvart nauðbeygðum skuldara.
einar (IP-tala skráð) 17.9.2009 kl. 09:27
Þessi tala um nauðungarsölu 20 000 heimila að kröfu erlendra kröfuhafa Íslandsbanka er tóm tjara. Ég efast jafnvel um að svo mörg heimili séu yfirhöfuð með húsnæðislán hjá einmitt Íslandsbanka, hvað þá að þau séu öll á leið í nauðungarsölu.
Ef menn hugleiða tölfræðina aðeins í ró og næði, þá held ég að raunverulegar nauðugarsölur vegna kreppunnar verði sem betur fer aldrei nema nokkur þúsund, sem út af fyrir sig er auðvitað óviðunandi tala. En 20 þúsund slíkar er sem betur fer tala langt út úr korti.
Telemakkos (IP-tala skráð) 17.9.2009 kl. 09:38
Takk fyrir þetta og athyglisvert að heyra þessar upplýsingar. Það er eins með sölu á hlut OR í HS orku. Sem betur fer var til ein aðli sem var til í að leggja smá inn í Íslenskt fyrirtæki. Þeir sem þekkja ekki það mál ættu að lesa blogg Jórunnar Frímanns á www. jorunn.is. Það mætti halda að vinstri sé hægri og hægri sé vinstri og engum treysti ég betur en Sjálfstæðismönnum að stýra borginni.
Pétur Ásbjörnsson (IP-tala skráð) 17.9.2009 kl. 10:43
Sjálfstæðismönnum er vel treystindi til að setja borgina á hausinn.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 17.9.2009 kl. 13:30
Einar....raunverulegar nauðungarsölur ekki nema nokkur þúsund....Það er ekkert "nema" við það. Það er grafalvarlegt mál að sú staða sé komin upp að selt sé ofan af fólki svo þúsundum skipti.
Það væri eðlilegt að leiðrétting færi fram á verðtryggingunni þannig að þeir sem ekki hafa offjárfest lendi ekki í hringiðunni.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 17.9.2009 kl. 13:40
flott að sjá Vilhjálm þarna - veiðiflélaga Einars og Gísla Baldurs
Jón Snæbjörnsson, 17.9.2009 kl. 14:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.