Gylfi Arnbjörnsson í eldlínunni

Gylfi Arnbjörnsson nýtur ekki mikils trausts meðal ýmissa sem tengjast launþegum. Sagt er frá því á RUV að Ágúst Guðbjartsson, stjórnarmaður í VR, skori á hann að segja af sér.

Gylfi er sagður rúinn trausti.

Aðgerðaleysi ASÍ fer fyrir brjóstið á mönnum og ekki bætir úr skák að Gylfi hefur setið í stjórn fjárfestingarfélags í Lúxemborg sem var stofnað í gegnum tvö skúffufélög í skattaparadísinni Tortola.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Burt með drullusokkinn

Árni Karl Ellertsson (IP-tala skráð) 17.9.2009 kl. 20:27

2 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Þeir liggja víða, þræðir spillingarinnar.

kv, ari

Arinbjörn Kúld, 17.9.2009 kl. 21:57

3 Smámynd: Ágúst Guðbjartsson

Sæl

Ég sendi Gylfa eftirfarandi bréf, þar sem ég er á þeirri skoðun að við þurfum að geta treyst leiðtogum okkar og því miður þá treysti ég ekki Gylfa þar sem mér finnst hann hafa setið báðu megin við borðið.

http://agustg.blog.is/blog/agustg/entry/949774/

Ágúst Guðbjartsson, 18.9.2009 kl. 15:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband