Business-maðurinn Gylfi með háleitar hugsjónir

Gylfi segir:

Persónulega tel ég mig hafa  í störfum mínum staðið vörð um þau grundvallargildi sem bæði ég og sú hreyfing sem ég hef helgað starfskrafta mína síðustu 20 árin standa fyrir en þau eru trúverðugleiki og heilindi gagnvart félagsmönnum og samfélaginu í heild.

Er ekki eitthvað háleitt við að hafa helgað starfskrafta sína varðsetu um grundvallargildi af trúverðugleika og heilindum.......milli þess sem hann var í einhverjum Lúxemborgarævintýrum?


mbl.is Trúverðugleiki og heilindi að leiðarljósi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Já já Gylfi minn, þetta er orðið ágætt hjá kallinn, leyfðu nú öðrum með einhverja sómakennd að taka við!

kv, ari

Arinbjörn Kúld, 18.9.2009 kl. 23:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband