Nýir eigendur Íslandsbanka að verki?

Vogunarsjóðir þyrptust til Íslands á fyrir nokkrum árum og veðjuðu gegn krónunni. Áhættufjárfestar sem vildu græða á tapi annarra. Stjórnendur lífeyrissjóðanna tóku þátt í leiknum með því að veðja á krónuna. Þegar áhættufjárfestar græddu töpuðu lífeyrissjóðirnir.

Í dag er búið að rústa krónunni. Vont gengi krónunnar gerir Icesave-samninginn enn verri og skapar gríðalega hættu fyrir komandi kynslóðir.


mbl.is Erlendar skuldir 30% of háar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Klöppum húrra, húrra, húrra fyrir þessum frábæra árangri "snillinganna" hér á Íslandi.

Auðvitað vann Eyjólfur hjá LV fyrir kaupinu sínu.  Menn aka ekki um göturnar hér á Caddilac Escalade fyrir ekki neitt.

Hvar væri landið statt ef starfskrafta þessara gæfumanna nyti ekki við. Skil ekki hvað þú ert að agnúast út í þá sem sífelldum athugasemdum.

Ábekkingurinn (IP-tala skráð) 21.9.2009 kl. 16:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband