2009-09-23
Hvað er stjórnmálaforystan að fela?
Það er eitthvað undarlegt við það að einstaklingur sem aldrei hefur komið til Bretland eða Hollands og aldrei unnið í banka eða sjórnsýslu sé álitinn sekur og þess krafist að hann taki út refsingu fyrir að hafa verið of hægri sinnaður af hendi fólks sem er enn hægrisinnaðra.
Að því leyti sem bankaviðskipti hafa verið afhjúpuð er ljóst að flestir þeir sem tóku þátt í bankasvindli eru búsettir í Bretlandi og sprautuðu peningunum inn í breskt bankakerfi.
Umræddir Icesave-peningar komu líklega aldrei til íslands heldur voru notaðir í ævintýri á vegum Björgólfs Thors og vina hans. Þetta þýðir að Icesave peningarnir eru í vinnu í bresku efnahagskerfi. Þar eru greiddir af þeim skattar og þar auka þeir atvinnustig.
Það er verulega umhugsunarvert að Steingrímur Joð skuli hafa staðið fyrir því að samningar um Icesave fóru fram í flýti og af mikilli leynd fyrir luktum dyrum. Málið var drifið áfram í óðagoti en það ber þess veruleg merki að einhverjir eigi undir því að málið fái ekki nánari skoðun.
Það er verulega athyglisvert að öllum ráðum er beitt til þess að halda málefnum Landsbankans innan veggja hans. Fjölskyldu og vinum stjórnmálamanna var komið fyrir í bankanum á ofurlaunum. Starfsemi bankans var ormagryfja sem menn reyna nú af miklum krafti að halda lokinu á. Nýlegar viðræður við Rússa um lán vekja spurningar um aðkomu þeirra að starfsemi Landsbankans.
Það er greinilega mikið áhugamál ríkisstjórnarinnar að keyra Icesave-málið í gegn með offorsi. Íslendingar hafa þó allan hag af því að þetta mál bíði og ekki sé gengið frá því fyrr en öll kurl eru komin til grafar.
Er ekki vert að spyrja hvað það er sem er svo óþægilegt fyrir íslenska valdamenn að þeir hamast við að láta þjóðina taka á sig skuldbindingar upp á hundruð milljarða sem eru fullkomlega óréttmætar.
Laumast í skjóli nætur til Bretlands með afleita samningsmenn til þess að gera íslenska skattgreiðendur að gullnámu Breta og Hollendinga.
Pattstaða í IceSave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:28 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 578588
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fínn pistill. Já, miðað við hvernig hlutirnir í þessu máli hafa þróast síðastliðið ár þá sé ég ekkert því til fyrirstöðu að kæla málið eitt ár til viðbótar. Okkar samningsstaða í málinu mun frekar batna en hitt. Ágætis milliskref meðan á þeirri kælingu stendur gæti verið að vísa IMF úr landi.
Þorgeir Ragnarsson (IP-tala skráð) 23.9.2009 kl. 13:28
Sæl Jakobína.
Ég tek undir þennan pistil þinn að meginstofni til.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 23.9.2009 kl. 14:06
Sæll Þorgeir
Jú tek undir það við þurfum að losna við IMS
Takk fyrir innlitið og stuðninginn predikainn.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 23.9.2009 kl. 15:19
Takk fyrir þess góðu grein!
Rakel Sigurgeirsdóttir, 24.9.2009 kl. 00:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.