Vinnumarkaðurinn brandari

Ég heyrið viðtal við Gylfa Arnbjörnson-Tortola í útvarpinu áðan.

Rannsókn á vegum Par-ex sýnir að í fyrirtækjum hafa þeir sem hafa lægri laun lækkað í launum en yfirmenn og stjórnendur hækkað í launum.

Gylfi Arnbjörnsson reyndi að verja þetta.

Mismunun eykst á Nýja Íslandi.

Þeir sem höfðu völd báru ábyrgð á hruninu en afleiðingum þess er komið yfir á fólk sem hafði ekki áhrif og bera enga ábyrgð á því.


mbl.is Uppsagnir hjá Árvakri
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rafn Gíslason

Gylfi er rúin öllu trausti og því fyrr sem hann hverfur af vettvangi því betra.

Rafn Gíslason, 24.9.2009 kl. 21:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband