Íslendingar stórtapa á álverum

Frosti Sigurjónsson vekur athygli á þessu á Facebook:

 1 álver 25 milljarðar 600 störf - 5 ár í smíðum.

Með sömu fjárfestingu mætti skapa 6000 störf í nýsköpun

og það þyrfti ekki erlend lán eða gjaldeyri.

Þetta færi í laun, stór hluti af þeim renna aftur í ríkissjóð.

Störf sem tengjast ekki stóriðju auka

velsæld á Íslandi


mbl.is Matsáætlanir vegna virkjana fyrir norðan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sævar Helgason

Verkfræðistofur og verktakafyrirtæki ásamt umboðsaðilum virkjanabúnaðar eru öflugir þrýstihópar. Að grafa og steypa eru þeirra ær og kýr. Eftir þeim er dansað. Vegna þessara stóriðjuframkvæmda á umliðnum árum hafa gríðarlega mörg störf tapast vegna ruðningsáhrifa... og mikla útflutningstekjur tapast...

Sævar Helgason, 24.9.2009 kl. 16:38

2 Smámynd: Offari

Ég vinn í álveri og fékk líka vinnu við að byggja upp á austurlandi þannig að ekki tapaði ég.  Ég er reyndar ofvirkur stóriðjusinni þannig að ég loka eirunum ef ég heyri stóriðjum hallmælt.

Offari, 24.9.2009 kl. 22:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband