Fólk verður að hafa efni á að vinna

það er ekkert undarlegt við það að fólk vilji ekki vinnu sem nær vara að standa undir kostnaði. Ef þú ert í vinnu þá þarftu auðvitað leggja í það tíma en einnig ferðaskostnað og í sumum tilvikum barnapössun, vinnufatnað og standa undir heilbrigðiskostnaði sem tengist vinnu.

Síðan er spurning hvernig þetta verður þegar atvinnuleysissjóður tæmist og búið verður að tæma lífeyrissjóðina í gæluverkefni stjórnmálamanna og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.


mbl.is Betra að vera á bótum?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl Jakobína.

Það er nefnilega það. Að standa undir sjálfum sér.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 26.9.2009 kl. 13:02

2 Smámynd: Andrés.si

Ég held Jakobína að atvinnuleysi sjóðir eru að bætast á hverju mánuði. Hvernig er hætt að þau tæmast?  Reynda er skammarlegt lægsti laun í boði því í einhverjum tilfellum betra að vera heima og gera ekki neitt.

Með því að hækka lág laun aukast lika atvinnuleysis sjóðir. 

Andrés.si, 26.9.2009 kl. 14:37

3 Smámynd: Júlíus Björnsson

„En í raun er það svo að fólk

bara reiknar út hvernig það

kemst best af,“ segir Gissur og

áréttar að ekkert sé mikilvægara

en í landinu sé öflugt atvinnulíf,

sem geti borgað góð

laun.

EU stendur fyrir staðlaðan hagstjórnargrunn þar sem stæðahlutföll eiga að vera að samræmi við stjórnarskrá og hliðstæð í öllum Efnahagslögsögum.  Þýskland  er gott dæmi um Meðlima-Ríki til fyrirmyndar um þessi stærðar hlutföll. Þessi grunnur var innleiddur hér eftir eðlilegar þrengingar og þjóðarsátt með óformlegri aðild að regluverki samleita grunnsins öðru nafni EES. Það er rétt hlutfallsleg skipting er á Íslandi er að mörgu leyti orðin áþekk meðaltali EU. 

3% vinnuaflans vinna við Sjávarútveg og landbúnað, 5,6% í EU að meðaltali. 2,4% í Þýskalandi.

19 % vinnuaflans vinna við iðnað en 27,7% í EU og 29,7% í þýskalandi.

Hinsvegar skipa gæði hlutfalla máli: er mikill munur á iðnaði Fullframleiðsla sem mælikvarði á hærri þjóðartekjur [virðisaukinn] og hráefnisvinnsla er mælikvarði á lágar þjóðartekjur [virðisauki og mengunartollar].

Útflutningur ÞÝSKALANDS.

 machinery, vehicles, chemicals, metals and manufactures, foodstuffs, textiles

Útflutningur Íslands. 

fish and fish products 70%, aluminum, animal products, ferrosilicon, diatomite

Sem gefur mynd af hve Ísland er vonlaust í EU innri samkeppni Meðlima-Ríkja.

Stjórnsýslulega erum við hliðstæð því sem best gerist í EU en úr öllu stærðarhlutfallslegu samræmi.

Atvinnuleysi er að verða á sættanlegt miðað við fullframleiðu N.B. 2006 um 8% í EU og 10% í þýskalandi. [heldur óhæfustu frá]

Þjónustugeirinn hér telur 78% en í þýskalandi 67%. Það eru allir hinir vinnandi. 

Erlendur fjárfesti veit að til að hámarka gróðann þarf hann að auka hlutdeild sín í þjóðartekjum ræðast hann því á launatekjur þjónustugeirans sem mega missa sín.

EU-sinnar sjá sínar hliðar á málinu  og setja sig ekki í spor hins aðilans og er þessi heimskulega umræða hér á Íslandi í samræmi.

Alþjóða fjarfestingar í innrimarkaðs þjónustugeira þekkjast ekki eða er hverfandi.

Hver heimamarkaður sér um sína helmingur Kínversku þjóðarinnar er sjálfbær [bændur og sjómenn.]  Þar er þjónustugeirinn 32% og á Indlandi 28%

Fullframleiðsla í stórborgum því óbeint ógnvekjandi og laðar að fjárfesta til langframa.

Sjálfbærir atvinnuleysingjar eru ekki á verðtryggðum námslánum eða atvinnuleysis bótum. Kostur við stéttaskiptingu frá þessu sjónarhorni. 

Júlíus Björnsson, 26.9.2009 kl. 16:11

4 Smámynd:

Þarna hittirðu nefnilega naglan á höfuðið Jakobína. Það verður að borga sig að vinna.

, 26.9.2009 kl. 16:29

5 Smámynd: Offari

Annað hvort eru bæturnar of háar eða launin of lág.  Hér vantar sýnilegan mun.

Offari, 26.9.2009 kl. 18:13

6 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Launin eru of lág. Svo einfalt er það.

kv, ari

Arinbjörn Kúld, 27.9.2009 kl. 11:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband