Mér var frekar ofboðið þegar ég las ræðu Össurar Skarphéðinssonar utanríkisráðherra á ráðstefnu Sameinuðu Þjóðanna og hvernig fjölmiðlar túlkuðu hana.
Þar sem ég er alls ekki sammála því að Össur sé harðorður í ræðu sinni, heldur þvert á móti, hringdi ég í RÚV og bað þá endilega að flytja hlutlausar fréttir af þessari ræðu.
Ég get t.d. ekki séð hvernig eftirfarandi setningar koma heim og saman við það að Össur hafi verið harðorður:
That is due both to the resilence and hard work of the Icelandic people but also because you, the international community, lent us important support.
Er það harðort af hálfu Össurar að ljúga því að alþjóðasamfélagið hafi veitt Íslendingum stuðning?
Iceland, however, is pulling through, first and foremost due to the hard work of our people but we also had support. Our Nordic family didnt desert us.
Það er hverjum manni ljóst að alþjóðasamfélagið og þar með taldar Norrænu þjóðirnar fyrir utan Færeyinga snéru baki við Íslendingum.
True, the crisis destroyed financial assets but Icelands real assets remain intact, natural resources, human capital, and social welfare.
Össur sagði svo og ég geri ráð fyrir að þetta sé það harðorða sem talað er um:
The IMFoffered us a stabilization program, which remains broadly on track, although I have to voice Icelands grave dissatisfaction with the fact, that unrelated bilateral disputes have prevented the program to be fully implemented.
Og hvernig kynnti svo RÚV frammistöðu Össurar. Jú fréttamaður RÚV sagði að Össur hefði beint spjótum að Bretum, Hollendingum og Icesavedeilunni. Það eru hrein ósannindi því Össur beindi einu spjóti að einhverju sem ekki kemur vel fram hvað er (orðin Icesave, Bretar og Hollendingar koma ekki fyrir í ræðunni) en þetta eina spjót hefur sennilega verið um eitt prósent af ræðu hans sem fór að mestu í að mæra alþjóðasamfélagið sem beitir Ísland nú fantabrögðum til þess að gera almenning að skuldaþrælum fjármagnsvaldsins.
Síðan var merkilegt að heyra hvernig Össur skammaðist út í bankamenn en þeir voru jú góðvinir hans í aðdraganda hrunsins og eru sennilega enn.
Hafa fjölmiðlamenn ekkert lært alvarlegum afleiðingum þess að spila með stjórnvöldum?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 28.9.2009 kl. 01:06 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já þessi frétt er helber uppspuni frá rótum. Össur hefði með réttu átt að nota þetta tækifæri til að skjóta föstum skotum, með sannleikann að vopni, um það hvernig þessar stórþjóðir kúga okkur til að greiða skuldir sem okkur ber engin skylda til að greiða. Sömuleiðis að benda á ósvífni þessara þjóða að nýta IMF sem handrukkara og IMF fyrir að víkja þannig frá skilgreindum reglum sínum sem banna einmitt slíkt. Þá hefði hann mátt minnast þess að svokallaðar „frændþjóðir“ okkar hafa ekki rétt okkur svo mikið sem litlafingur til hjálpar, heldur hafa þær gefið okkur fingurinn. Sama er að segja um alþjóðasamfélagið. Undantekning frá þessu eru auðvitað vinir okkar í Færeyjum og síðan Pólverjar.
Þá ætti hann að biðja okkur samlanda sína afsökunar að vilja greiða þessum ruddaþjóðum skuldir óreiðumanna með fjármunum skattgreiðenda af hreinum hræðslugæðum.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 27.9.2009 kl. 23:10
Manni svíður að vera neyddur til að borga himinháan nefskatt fyrir þennan ónýta fjölmiðil sem flytur endalausar áróðursfréttir um Evrópusambandið.
Þó er ég fegin að Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir hefur verið færð úr fréttum yfir í matreiðsluþátt. Það er verkefni við hæfi.
Guðrún (IP-tala skráð) 27.9.2009 kl. 23:15
Ekki er skárra að þurfa að borga Össuri dagpeninga (sennilega um 1 milljón) fyrir utan uppihald svo hann geti farið og unnið gegn þjóðinni á þingi Sameinuðu þjóðanna.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 27.9.2009 kl. 23:19
I think in international diplomacy, one is supposed to say lots and lots of nice things, and then briefly bring up the main problem, without hammering it on the head over and over and over again.
Lissy (IP-tala skráð) 27.9.2009 kl. 23:58
Ég spurði sjálfa mig hvað þjóðir S-Ameríku, Afríku og ASÍU hafi hugsað. Flest ríki þar hafa reynslu af svo fyrirbrygðum.
Júlíus Björnsson, 28.9.2009 kl. 00:26
Málið er að í stóriðjuverum nútímans sjá vélar um erfið líkans og tölur um ákvörðunar tökur færibandahraði er alþjóðlegur. Íslendingar í sjálfum sér ættu að sýna kurteisi þegar þeir tala um mannauð?
Júlíus Björnsson, 28.9.2009 kl. 00:30
Hver fattaði upp á því Lissy? Og fyrir hverja?
Er þetta ekki dónaskapur Breta og Hollendinga sem ætla að láta saklaust fólk blæða fyrir heimsku sína
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 28.9.2009 kl. 00:35
Það mun rétt hjá Össur að í fyrrverandi ráðstjórnaríkjum Rússlands finni hans líkar siðferðalega samkenndi. Pólverjar eru kurteisir enda hefur Ísland í Regluverkinu verið þeim mikil gjaldeyris uppgrip. Flest önnur Meðlim-Ríki EU eru bundin af samstöðu ákvæðum EU stjórnlagasamninganna. Þetta átti EU sérfræðingur að vita, áður en hann sótti um formlega aðild í stað þess að endurskoða þá fyrri í ljósi lögboðinna ný-frjálshyggju galla regluverksins ný EU útgáfu frjálshyggjunnar frá 1957.
Júlíus Björnsson, 28.9.2009 kl. 02:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.