2009-09-29
Enver bjargaði Brown?
Jú það var Íslenska ríkisstjórnin. Ríkisstjórn sjálfstæðismanna og samfylkingar.
Síðan ríkisstjórn samfylkingar og vinstri grænna.
Samningamenn ríkisstjórna hafa læðst eins og þjófar að nóttu til "vina" sinna í Bretlandi og Hollandi og samið við þá um að gera komandi kynslóðir að þrælaþjóð.
Icesave samningurinn er gríðarlega hættulegur og dettur mér helst í hug að stjórnmálamenn og kerfiskarlar sem þeir ráða í vinnu skilji ekki hrikalegar afleiðingar þessa samnings fyrir þjóðina.
Ég á alla vega erfitt með að skilja að menn séu að gera þetta vísvitandi.
Icesave samningurinn felur í sér skuldbindingu upp á 8 milljónir fyrir hverja Íslenska fjölskyldu.
Til þess að standa við þessar skuldbindingar þarf að skerða lífskjör alvarlega en auk þess muni þessir fjármunir ekki renna út í íslensks hagskerfi og byggja upp atvinnulíf.
Icesave skuldbindingarnar munu þá leiða til langvarandi stöðnunar, atvinnuleysis og hnignunar velferðarkerfis.
Þetta vill ríkisstjórnin ganga sjálfviljug undir án þess að reyni á réttmæti þessara krafna fyrir dómsstólum.
Ég get ekki skýrt þetta framferði ríkisstjórnarinnar nema með tvennum hætti. Sá fyrri er að ríkisstjórnin skilji ekki þýðingu þess sem hún er að gera en hin er að hún láti stjórnast af hræðslu.
Baráttan stendur um Íslenska þjóð. Samfélag sem staðið hefur staðið af sér þúsund ár en er nú í hættu vegna efnahagslegrar innrásar Hollendinga og Breta. Sé ekki gripið í taumanna verður landið efnahagslega óbyggilegt.
Þakkaði Brown fyrir að bjarga Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:12 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Webster Tarpley nafngreindi Gordon Brown á fyrirlestri sínum í gærkvöldi sem einn af þeim sem "bjó til efnahagskreppuna" og "flutti kreppuna út til annarra landa, m.a. Íslands". Konan sem Brown vísar til þyrfti að heyra í Tarpley sem meira að segja á þessa líka ljótu mynd af Brown til að sýna fólki.
"Eða konan, sem skrifaði mér og sagði, að þegar við tilkynntum ákvörðun okkar um að bjarga Icesave og sparifé heimilisins þá hefði hún loks náð að sofa eftir svefnlausar nætur frá því kreppan hófst"...
"Bjarga Icesave"... það er æ skiljanlegra að Bretar eru farnir að telja niður kjörtímabil Browns og hlakka til þegar þeir losna við hann sem verður eftir 35 vikur.
Helga (IP-tala skráð) 29.9.2009 kl. 17:23
Blessuð Jakobína.
Aðeins um það sem Helga er að segja. Auðvita bar bretum að borga innlánstrygginguna enda var hún vegna bankastofnunar sem starfaði á þeirra fjármálamarkaði. Ef þú á annað borð hefur starfsleyfi, þá skiptir þjóðerni eigendanna ekki máli, heldur hvar þú starfar. Lógíkin er augljós því það er skattfé almennings sem verndar þeirra innlán. En það skattfé er hvergi til útflutnings.
ESB afnam þessi augljósleg tengsl en þá með því fororði að fjármálastofnanirnar sjálfar myndu fjármagna kerfið. Það var aldrei hugmynd reglusmiðanna að skattgreiðendur eins ríkis myndi ábyrgjast innlán annarra ríkja, enda höfðu þeir enga heimild til þess.
Augljóst samhengi, en lýðskrumarar í röðum breskra stjórnmálamanna nauðguðu því. Og þeir nutu aðstoðar íslenskra fífla, ekkert annað orð er hægt að nota um málflutning Borgunarsinna. Þeirra rök eru andstæð allri rökhugsun og skynsemi.
En ég vildi vekja athygli á þriðja valkostinum, og það á að rannsaka hann.
Þegar einhver leikur hálfvita, þá er yfirleitt mútur í spilunum.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 29.9.2009 kl. 20:46
Sæll, Ómar!
"Þegar einhver leikur hálfvita, þá er yfirleitt mútur í spilunum." Það sem þú segir hér er það sem við eigum eftir að fá að vita.
Það á enn eftir að segja okkur hvers vegna Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn völdu að fylgja ekki lagatúlkunum Lárusar Blöndal og Stefán Más Stefánssonar um að það væri ekki ríkisábyrgð á tryggingasjóðnum.
Þeir eru ekki einu löglærðu mennirnir sem hafa sagt þetta og þess vegna hlýtur maður að trúa því að "dirty laundry" sé í spilinu. Hver á "dirty laundry-ið" kemur einhvern tíma í ljós. En sá sem þarf að fela "dirty laundry" forðast að fara með ágreining fyrir dóm.
Helga (IP-tala skráð) 29.9.2009 kl. 22:10
Blessuð Helga.
Á meðan við þurfum að borga, þá kemur okkur þetta við.
Tími einkamálanna á að vera liðinn, nema þá helst á einkamálasíðum dagblaðanna.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 29.9.2009 kl. 22:45
LOL
Skiptum okkur af Icesave áfram - sleppum einkamálasíðunum.
Helga (IP-tala skráð) 29.9.2009 kl. 22:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.