Í heilt ár hef ég öskrað á þessu bloggi og spurt hvers vegna Íslendingar fari ekki í erlenda fjölmiðla og tali mannamál.
Íslendingar eru ekki í diplómatískum viðræðum við Breta og Hollendinga heldur hafa Bresk og Hollensk yfirvöld sagt þjóðinni stríð á hendur.
Þessu þarf að svara með mótþróa og þá meina ég alvöru mótþróa sem felur í sér að þora að taka áhættu en ekki þrælslund. Við komumst ekkert áfram ef við látum hræðsluna buga okkur. Við erum að berjast fyrir Íslenskri þjóðmenningu. Sjá hér
Segir Breta og Hollendinga fjárkúga Íslendinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 3.10.2009 kl. 02:12 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
Vilt þú nýja stjórnmálamenn í stað þeirra sem eru úreltir
Já 9.6%
nei 90.4%
963 hafa svarað
Vilt þú nýja stjórnarskrá í stað þeirrar sem er úrellt
Já 7.2%
nei 92.8%
1518 hafa svarað
Treystir þú Viljálmi Egilssyni og Gylfa Arnbjörnssyni fyrir lífeyrissjóðnum þínum
Já 70.5%
Nei 23.3%
Álíka vel og Bjarna Ármannssyni 6.2%
2760 hafa svarað
Hverjir eru vinsælustu hræðsluáróðursfrasar Steingríms Joð
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar) 51.9%
Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér) 11.0%
Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins) 13.6%
Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund) 8.9%
Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski) 14.6%
418 hafa svarað
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 578589
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Álit mitt á ögmundi hefur hækkað alveg rosalega eftir að hann sagði sig úr ríkisstjórn.
Geir (IP-tala skráð) 2.10.2009 kl. 22:19
lega sammála Ingunn !
Við eigum að rétta "blessuðum" bretunum fingurinn , og vera stoltir af því , þeir eru marg marg sinnis búnir að vinna sér inn fyrir slíkri kurteisi .
Hörður B Hjartarson, 2.10.2009 kl. 22:21
Sammála, Ögmundur er maður að meiri. Vonandi að þingmenn gefi sitt atkvæði eftir eigin innsæi!! Þeirra er skyldan að fara eftir því hvað þeir telja best fyrir þjóðina. Ekki spyrja ,,hve hátt" þegar formenn segja hoppaðu!!
inga (IP-tala skráð) 2.10.2009 kl. 22:25
Ég er sammála að það þarf að tala við Breta og Hollendinga umbúðalaust en það hefur nú lítil áhrif á þá. Þeir segja bara "so what" og snúa sér að sínum aðalmálum sem er alls ekki Icesave.
Andri Geir Arinbjarnarson, 2.10.2009 kl. 22:44
það var komin tími til aðeinhver sem skiptir máli segði eitthvað. Það væri gott að Fjármálaráðherrann væri ekki gunga og drusla(Tekið úr ræðu á Alþingi)Samfó vill selja alla þjóðina í þrældóm til að geta komið sér í feit embætti í Brussel .Þeim er nokk sama um restina af þjóðinni
Sigurbjörn Kjartansson (IP-tala skráð) 2.10.2009 kl. 23:35
Ögmundur hefur iðað eins og ofvirkur krakki allan tíman síðan hann settist í ráðherrastól. Stundum hefur hann misst sig og hreyt einhverju út úr sér um AGS. Nú er hann frjáls og er fljótur að nota tækifærið og úttala sig um málið við BBC.
Er ekki eitthvað athugavert við þá möntru að ráðherrar sýni ábyrgð ef þeir þegja og hlýða? Þessi hugmyndafræði hentar að minnsta kosti óþægilega vel því einræði flokksformanna sem hefur verið við líði í ríkistjórnum Íslands undanfarana áratugi.
Benedikt Gunnar Ófeigsson, 3.10.2009 kl. 00:38
Kaus hann
En nú er hann búinn að missa niður um sig.
Segir þjóðinni að hún sé svo vesöl að hún ráði ekki við þetta.
Orðinn sami lýðskrumarinn og ÞórSaari og hinir Framsóknarmennirnir.
En vel á minnst. Af hverju skyldi Ögmundur hafa boðað Sigmund og Höskuld niður í Stjórnarráð á sama tíma og hann var að tala við Jóhönnu.
Þeir komu til að hitta Ögmund en ekki Jóhönnu - með tveggja mánaða gamla frétt
Spyrjið að því.
Jón Óskarsson (IP-tala skráð) 3.10.2009 kl. 01:08
Jón átt þú ekki að vera sofnaður
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 3.10.2009 kl. 02:17
Sumir eru bara næturbloggarar rétt eins og Össur og Ömmi.
Þeir geta ekki viðurkennt að til sé önnur hlið á málum en fréttamenn og fleiri halda fram.
Spyrjið spurninga. Þið eruð ekki þess umkomin að hafa svör við öllu.
Jón Óskarsson (IP-tala skráð) 3.10.2009 kl. 09:11
Þeir hafa ólíkt að Svika-Móri og Ögmundur flotti.
Sigurður Þórðarson, 3.10.2009 kl. 10:55
Það er ENGINN, eða allavega ekki sjáanlegur, þrýstingur eða almennur áhugi á ICESAVE lausnum. Ef almenningur vissi um þessa ósanngjörnu samninga þá myndi hann standa með Íslendingum, þetta er allt pólitík eingöngu. Ef Íslendingar myndu bjóða Bretum og Hollendingum að jafna skuldinni á íbúa allra 3ja landanna væri lausnin viðráðanleg. Breska og Hollennska ríkisstjórnin er siðferðislega ekki síður ábyrgir en Íslenska ríkisstjórnin. Íslenska ríkisstjórnin hefur þá afsökun að hún er viðvaningur í málum sem þessum, Bretar og Hollendingar hafa hundruða ára reynslu í að verða sér úti um peninga og verðmæti, margar vafasamar aðferðir til þeirra aðfanga hafa fyrnst, en veldi þeirra í dag byggist á því, og er kallað royalty. Bretar og Hollendingar hafa öll tæki til þess að finna ´týnda´ICESAVE fjármagnið, við ekki. Gerum nýjan samninga byggðan á höfðatölum þar sem ´fundið fé ´ verður dregið frá höfuðstólnum þegar/ef það kemur fram.
Gerður Pálma, 3.10.2009 kl. 11:17
Sæl Gerður.
Það er í raun undarlegt að menn skuli láta sér detta í hug að semja um Icesave áður en búið er að rannsaka Landsbankann og skoða hvert þessir fjármunir streymdu.
Það hvernig reynt er að hraða málinu er í raun mjög tortryggilegt.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 3.10.2009 kl. 14:24
Sæl - það er ekki bara Landsbankavíkinga sem þarf að skoða - heldur líka Kaupþingsvíkingana. Af hverju skyldi einn sem var í Kaupþing og svo í Skilanefndinni og fékk 416 millur í kúlulán sem var svo fellt niður - afhverju er nýja húsið hans komið á nafnið hans tengdapabba??? Ekki er það afþví að hann sé hræddur um að hafa gert eitthvað sem ekki átti að gera - eða er það?
Afhverju er ekki hægt að láta þá að minnsta kosti greiða til baka arðinn af hlutabréfunum sem þeir fengu - var það ekki um 25 milljónir? Sem er ca 13 ára brúttó árslaun verkamanns.
Afhverju er ekki hægt að frysta eignir þessara - sem sumir myndu kalla skúrka?´Ég bara spyr - en nei ónei - við sem erum vinnuhjú við eigum að fara að borga fyrir þessa útrásarvíkinga. Sveiattann sk.....
Ella (IP-tala skráð) 3.10.2009 kl. 17:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.