Þversögn í málinu

Hvers vegna ganga Bretar og Hollendingar svo hart eftir því að "endurgreiðsluferillinn" sé tryggður ef fyrir liggur að eignasafn Landsbankans sé 90% upp í kröfuna?

Hvers vegna kallar Steingrímur J Sigfússon þetta "endurgreiðsluferill" eins og um sé að ræða endurgreiðslu á láni sem Íslendingar hafa tekið.

Fattar hann ekki hvað hugtakið endurgreiðsla þýðir eða skammast hann sín fyrir að vera að skrifa undir nauðungasamning sem gerir kröfu til þess að íslensk þjóð greiði Hollendingum og Bretum fjármuni sem þeir hafa aldrei fengið lánaða?

Gleymum því ekki að það voru sjálfstæðismenn sem kölluðu þennan ósóma yfir okkur en það dregur ekki úr meðsekt Steingríms.


mbl.is Berjast til að ná Icesave-sátt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband