2009-10-16
Sóðalegt orðbragð forsetans
Forseti Íslands uppnefnir þá sem leyfa sér að gagnrýna framferði hans.
Hann kallar þá reiða, talar um framferði haturs og telur þá beita miskunnarlausri gagnrýni.
Þegar ég gangrýni forsetann kannast ég ekki við að hata hann eða yfir höfuð bera neinar sterkar tilfinningar til hans.
Ég ber hins vegar umhyggju fyrri almenningi sem blæðir nú fyrir atferli þeirra sem höguðu sér af algjöru dómgreindarleysi í aðdraganda hrunsins en þeir sem bera ábyrgð á gríðarlegri lífskjaraskerðingu á Íslandi berjast nú af fullum krafti við að halda sínu óskertu og beita til þess miskunnarlaust fjármunum skattborgaranna og valdi embætti sinna.
Hver skyldi kosta þessa för forsetans um landið sem hann auglýsir ekki og talar við fólk eins og hann sé himnasending til fátæklinga á milli þess sem hann hreiðrar þægilega um sig á Bessastöðum og nýtur aðhlynningu þjónustufólks.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:40 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 578378
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held nú að ein af skyldum forsetans sé nú að tala kjark og von í þjóðinna hefur þú heyrt hann tala eins og hann sé einhver himnasending til fátæklinga hvaða fátæklinga ? hefur þú gengið um stræti borgar þar sem er fátækt ,hefur þú fundið þá lykt sem fylgir. Hvers konar tal er þetta eiginlega . Heldurðu virkilega að forsetin hafi verið einn af þeim sem settu landið á hausinn ?
Guðmundur Eyjólfur Jóelsson, 16.10.2009 kl. 20:40
Ætli forsetinn, sem enginn kaus, haldi að hann sé að deila kjörum með þjóðinni þegar hann lætur mynda sig í heimsókn í athvarfi Rauða Krossins? Þvílíkur hræsnari!!Hann skilur ekki að hann er að móðga þá sem eiga um sárt að binda. Það að enginn sýni honum óvinsemd segir bara meira um eymd fólksins heldur en vinsældir hans. Minnir reyndar á Stokkhólmseinkennið margfræga
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 16.10.2009 kl. 21:08
Ein af skyldum forsetans er vissulega að tala kjark og þor í þjóð sína, samgleðjast í gleði og sýna samhyggð og virðingu þegar áföll steðja að.
Sá sem nú þrásitur á Bessastöðum, eyddi of miklum tíma s.l. ár að tala upp, mæra og verðlauna þá aðila, sem sumir hafa nú þegar (sic) stöðu grunaðra í í alvarlegum efnahagsbrotum.
Sá sem enn situr á Bessastöðum hefur viðurkennt að hafa farið offörum í klappinu og gleðinni. Hann virðist vera með prýðileg sambönd víða um heim, og nýtur virðingar þar vegna fræða sinna og starfa í nefndum.
Hann gerði þjóðinni e.t.v. mesta gagn að snúa sér að fræðigreininni og tala máli Íslands í umhverfis og verndunarsjónarmiðum, eins og fyrrverandi forseti USU og "næstum" forseti USU eru frægir fyrir. Í virðingarembættinu: Forseti Íslands á hann ekkert erindi lengur án virðingar.
Íslenskri þjóð hefur ekki verið sýnd nein miskunn, því er hætt við að öll gagnrýni verði miskunnarlaus, vægðarlaus og ósvífin. Því er svarað líku líkt.
Jenný Stefanía Jensdóttir, 16.10.2009 kl. 21:32
Takk Jenný Stefanía. Það fór satt að segja fyrir brjóstið á mér að hlusta á auglýsingaræðu forsetans í speglinum.
Hann var að segja þjóðinni að gagrýni sem hann sagði vera eðlilega kæmi frá einstaklingum sem væru hatursfullir og miskunnarlausi. Maður í hans stöðu getur ekki leyft sér að tala svona um þá sem ekki samþykkja hegðun hans.
Ég á erfitt með að samþykkja að gagnrýnin á atferli sé miskunarlaus heldur tel að hún hafi verið fyllilega réttmæt að því leiti sem ég hef orðið vitni að.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 17.10.2009 kl. 02:44
Þarna var Ólafur Ragnar að benda á þá staðreynd sem blasað hefur við allt síðasta ár að margir hafa látið reiðina ná svo miklum heljartökum á sér að rökræðan hefur vikið fyrir reiðilestrum sem staðið hafa mánuðum saman. Slíkt er ekki hollt fyrir fólk og beinlínis skaðlegt fyrir heila þjóð. Er sammála Ólafi Ragnari og tel hann hafa verðið að benda okkur á mjög þarfa sjálfskoðun.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 17.10.2009 kl. 09:40
Sæl Hólmfríður. Ég held að forsetanum væri hollast að skoða bara sjálfan sig. Reiðilestrar í garð þeirra sem dönsuðu í taka með útrásar víkingum eru fullkomlega réttmætar og nauðsynlegur þáttur í uppgjöri þeirra hörmunga sem menn hafa leitt yfir þjóðina.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 17.10.2009 kl. 18:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.