Er Gylfi Arnbjörnsson orðinn forsætisráðherra

Hann virðist ráð öllu því sem AGS ræður ekki. Það er spurning hvort ekki eigi bara að leggja ríkisstjórnina niður og leyfa Gylfa og Rozwadowski bara að sjá um þetta.
mbl.is ASÍ: Ekki viðunandi grunnur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Já, maður spyr sig.

Ásdís Sigurðardóttir, 28.10.2009 kl. 19:35

2 Smámynd: Sigurjón Þórðarson

Það virðist samt verið farið að kvarnast verulega úr liði Gylfa innan ASÍ sjá hér skrif Aðalsteins Baldurssonar frá því fyrr í kvöld.

Sigurjón Þórðarson, 28.10.2009 kl. 19:37

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Kúti er góður, ég vil fá hann inn fyrir Gylfa, hann bregst ekki grasrótinni.

Ásdís Sigurðardóttir, 28.10.2009 kl. 19:39

4 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Verkalýðshreyfingin er því miður ekki hreyfing lengur, heldur stofnun í ríkinu og þarafleiðandi hafa áherslurnar breytst. Við sem horfum á þessar skilmingar skiljum hvorki upp né niður. Hver í andskotanum veitti Gylfa Arnbjörnssyni umboð til að tala eins og hann gerir?

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 28.10.2009 kl. 20:06

5 Smámynd: Helga Þórðardóttir

Þú ert ótrúlega glögg kona Jakobína.

Helga Þórðardóttir, 28.10.2009 kl. 23:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband