2009-11-01
Sviksemi og blekkingar sjálfstæðisflokks
Forkólfar sjálfstæðisflokksins leiddu þá atburðarrás sem færði okkur Icesave-deiluna. Þeir afhentu Björgólfi Thor Landsbankann. Þeir sendu ættingja og vini inn í Landsbankann í stjórnunarstörf þar sem þeir hönnuðu þetta fyrirbæri sem kallað hefur verið Icesave.
Forkólfar sjálfstæðisflokksins hafa gerst sekir um innherjaviðskipti, kúlulánaviðskipti, kennitöluflakk og fleira sem varla verður skilgreint sem annað en stórfelldan þjófnað úr þjóðarbúinu.
Frá hruni hefur sjálfstæðisflokkurinn sýnt eindæma heigulshátt í framferði gagnvart Icesave sem þeir hann er þó höfundur af.
Í þessari hegðun speglast virðingarleysi gagnvart fulltrúalýðræðinu, virðingarleysi gagnvart vitsmunum þjóðarinnar (það eru jú tæp 70% þjóðarinnar sem ekki láta blekkjast) og virðingarleysi gagnvart sannleikanum.
Sjálfstæðismenn hafa nú sett á svið blekkingarleik þar sem þeir reyna að koma þeirri hugmynd á framfæri að þeir séu á móti Icesave. Í haust voru það fulltrúar sjálfstæðisflokksins sem settu tóninn og voru tilbúnir að ganga að öllum afarkostum sem Bretar og Hollendingar settu fram.
Það er mjög áberandi að þeir sem voru þátttakendur í aðdraganda hrunsins og rökuðu að sér fjármunum og völdum standa gegn því að Icesave-málið fari fyrir dómstóla. Íslenskir valdamenn eru ekki hrifnir af því hvað kynni að vera dregið upp úr hattinum við slíka meðferð enda upp fyrir haus í sóðaskapnum sem kom landinu í þessa klemmu.
Þeir eru tilbúnir til þess að dæma þjóðin í nauðung og örbyrgð til þess að koma sér undan frekar afhjúpun spillingarmála á Íslandi.
Getur ekki samþykkt Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:56 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður og athyglisverður pistill Jakobína. Íhaldið treystir á gullfiskaminnið hjá landanum, með þeim árangri að 33% þjóðarinnar hefur fengið glýju í augun og treystir "stóra bróður aftur." Því miður. Ég held ég fari bara að pakka niður og pilla mig yfir til föðurlands nr. tvö. Já, ég skammast mín fyrir að vera Íslendingur.
Þráinn Jökull Elísson, 1.11.2009 kl. 19:38
Þetta er nú meiri steypan. Þú rekur svona "steypustöð" sem steypan vellur úr - þar sem pólitískt heift - snýst um að úthúða Sjálfstæðisflokknum - en ekkert er fjallað um kjarna málsins - hvað má gera skv. stjórnarskrá - ég fjallaði um það í dag www.kristinnp.blog.is
Kristinn Pétursson, 1.11.2009 kl. 19:46
Ósköp er þetta aum afsökun fyrir að samþykkja þennan IceSave-samning - þó hún heyrist nú víða.
Þetta er bara Sjálfstæðisflokknum að kenna og þá er hægt að skrifa undir hvað sem er,
Annars finnst mér að sekta eigi þingmenn fyrir að sitja hjá við atkvæðagreiðslur á þinginu
Grímur (IP-tala skráð) 1.11.2009 kl. 22:10
Jakobína, ég les altaf bloggið þitt og hef oft gaman af. Mjög oft sammála þér, því finst mér sorglegt þegar þú byrjar enn einu sinni á "Sjálfstæðisflokks" rullunni.
Landsbanki, Kaupþing, Glitnir,Byr,Hagar,Bónus,Grup á Grup ofan og svona ná lengi telja. Það voru útrása vikingarnir, sem áttu og rúlluðu þessu öllu á milli sín með kúlulánum, veðsettu í sjálfum sér þar sem ekkert veð var fyrir. Græddu á tá og fingri, fengu arðgreiðslur og nú eiga þeir að komast upp með að greiða ekki neitt. Nýja Kaupþing er með "eithvað" í býgerð eftir því sem fréttir herma.
Að mínu mati eiga þessir aðilar sem steyptu okkur í þessar skuldir að vera dreignir til ábyrgðar. Við öryrkjarnir getum ekki staðið undir þessu. 1. júlí síðastliðin lækkuðu núverandi stjórnvöld bætur aldraðra og öryrkja. Strax var ráðist á garðinn þar sem hann er lægstur. Í mínu tilfelli misti ég 1/3 af framfærslu og alt hækkar og hækkar.
Guðrún Jónsdóttir (IP-tala skráð) 3.11.2009 kl. 00:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.