Neyslunni haldið uppi með gervigengi

Raunverulegt gengi krónunnar er 260 krónur fyrir evruna. Til þess að viðhalda neysluvenjum á Íslandi er genginu þrýst niður í 160 krónur fyrir evruna með gjaldeyrishöftum.

Það má spyrja að því hvort að  gjaldeyrishöftin haldi ekki raungengi krónunnar niðri og hvort þetta fyrirkomulag viðhaldi ekki kreppunni á Íslandi. 

Hvers vegna hafa fjölmiðlar ekki áhuga á því að skoða þetta mál?

Ef gjaldeyrishöftum væri aflétt myndi verðlag hækka um þriðjung eða jafnvel meir. Innflutningur myndi dragast saman sem og neysla í landinu. Þörf fyrir erlendan gjaldeyri myndi minnka og skuldsetning þjóðarbúsins líka. Kreppan yrði harðari og styttri. Stjórnmálamenn þora ekki að fara þessa leið....og verða fúlir þegar þeir eru kallaðir aumingjar.


mbl.is Hæsta gildi væntingavísitölu frá hruni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband