Hagvöxtur ekki mælikvarði á velsæld almennings

Samtök atvinnulífsins kvarta undan því að ekki sé farið í meiri opinberar framkvæmdir.

Slíkar framkvæmdir skila oft litlum ávinnigi fyrir þjóðina. 

Áróður fyrir slíkum framkvæmdum er runnin undan rifjum stórverktaka sem vilja skara eld að köku sinni.

Það sem þjóðarbúið þarf hins vegar nú er aðstoð til að koma upp lífvænlegum og sjálfbærum atvinnuvegum.  


mbl.is Veikleikar sem kosta tugi milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband