Standa írsk stjórnvöld með Írum

Ef þau gera það munu þau þyggja beina aðstoð fram hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum frá Norðmönnum. 

Þetta tilboð Norðmanna til Íra vekur spurningar um fullyrðingar ráðamanna á Íslandi um að Íslendungum standi ekki til boða bein aðstoð fram hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum.

Einn þingmaður Norðmanna, Lundteigen, hefur fullyrt að Norðmenn vilji bjóða Íslendingum slíka aðstoð.  


mbl.is Norðmenn bjóða Írum aðstoð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arnór Baldvinsson

Sæl Jakobína,

Ég skil fréttina svo að Noregur sé eingöngu að bjóða aðstoð sína sem hluta af lánapökkum Alþjóða Gjaldeyrissjóðsins.  Mér finnst ótrúlegt að Norðmenn bjóði neitt annað.  Ég hef ekki séð að Norðmenn hafi minnsta áhuga á að lána Íslendingum beint, enda lánstraust Íslendinga ekki upp á marga fiska!  Lánstraust Íra er sennilega heldur betra en mér finnst samt ólíklegt að Norðmenn hafi áhuga á að fara að lána gjaldþrota þjóðum án þess að hafa AGS sem bakhjarl. 

Kveðja,

Arnór Baldvinsson, 25.11.2010 kl. 08:03

2 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Í fréttinni segir:

"Auk þess komi til greina að aðstoða Íra með beinum hætti ef óskað verði eftir því."

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 25.11.2010 kl. 13:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband