Hver fjandinn er kristin arfleifð?

Ég bara spyr.

Í hópi flutningsmanna eru fyrrverandi tugtúslimir og mútþegar. 

Heiðin arfleifð er mun eldri og á sér dýpri rætur í þjóðarsálinni.

Helsta vandamál grunnskóla á Íslandi síðustu hundrað árin eru að þeir eru mótaðir eftir kirkjunni.

Hann hefur alið af sér fólk sem lætur ræna sig, blekkja sig og er tilbúið til þess að kyssa tærnar á ræningjunum.

Það sem við þurfum í íslenskum skólum er gagnrýnin hugsun, sköpunargleði, frjálsa hugsun og virðingu fyrir börnum og þeirra eigin forsendum.

Tugtúslimir og mútuþegar eiga ekki að setja lög um menntun barna okkar takk.  


mbl.is Starfshættir grunnskóla skuli mótast af kristinni arfleifð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég skammast mín fyrir að vera skyldur þessum vitleysingi.

Arnar (IP-tala skráð) 25.1.2011 kl. 22:37

2 identicon

Gamli steluþjófurinn og tukthúslimurinn að baula enn einu sinni; Hann ætti að hafa vit á því að halda sér saman.. en því miður er ekki mikið vit þarna á ferð; Að börnin okkar eigi að sitja undir gamalli draugasögu fornmanna um fjöldamorðingja sem pyntar alla að eilífu sem dýrka hann ekki... já og hatar konur, stærir sig einna helst af þvi að hafað myrt ungabörn... já og styður við nauðganir, morð á fórnarlömbum nauðgana, það er hreint ógeð að bera þetta á borð fyrir okkur.

DoctorE (IP-tala skráð) 25.1.2011 kl. 23:03

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk kærlega fyrir þessa færslu!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.1.2011 kl. 23:52

4 identicon

Ég er sammála ykkur og svo er verið að villa um og hræða fólk með því að sletta kóraninum inn í umræðuna, eins og ekkert sé um að velja heldur en múslimatrú eða kristini trú :(, ég ætla ekki að setja út á hvorug þessara trúarbragða, fólk má trúa því sem það vill, sem betur fer er líka til fólk sem trúir hvorki á kóranin eða biblíuna og jafnvel ekki á skrattan heldur :)

Siggi (IP-tala skráð) 26.1.2011 kl. 00:17

5 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

"

Tugtúslimir og mútuþegar eiga ekki að setja lög um menntun barna okkar takk."   Heyr, heyr  

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 26.1.2011 kl. 01:41

6 identicon

Frábær færsla! :)

Helga B (IP-tala skráð) 26.1.2011 kl. 02:07

7 identicon

Aðalspillingarflokkurinn gefur sig út fyrir að vera kristinn, fólk með milljarða skuldir sem er velt yfir á okkur, situr svo áfram eins og ekkert hafi í skorist.
 Ef við skoðum erlendis; Bush, Blair, 2 helstu hryðjuverkamenn i manna minnum; Berlusconi ofurperri; Það er hægt að telja þessa menn upp endalaust.

Biskup íslands, það má ekki gleyma honum; Eða hvað.

Það má öllum verða það ljóst að því meira sem trúarprögðum er plöggað, því spilltara verður samfélagið.

Við á íslandi höfum gullið tækifæri á að lenda EKKI í því sama og mörg önnur lönd; Fyrsta stig er að hreinlega banna skóla sem byggjast á trúarlegri innrætingu, annað skref er að taka allar ívilnanir af trúarhópum, engar skattaívilnanir, og enga sjálfvirka virðingu fyrir hjátrú,

DoctorE (IP-tala skráð) 26.1.2011 kl. 07:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband