Getum við treyst þessari konu?

thorgerdur-katrin Þessi kona er nú að skipuleggja varnir gegn vanlíðan barna okkar sem þurfa horfast í augu við það í framtíðinni að tíma þeirra og tekjum hefur verið ráðstafað af ríkistjórnum í byrjun aldarinnar.

Treystum við henni til þessa verkefnis?


mbl.is Farið yfir úrræði um sálrænan stuðning við börn vegna kreppunnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Þær eru margar spurningarnar sem við spyrjum okkur nú. Sannarlega.

Vilborg Traustadóttir, 20.11.2008 kl. 21:00

2 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Nei! Bendi bara á alla tvíbendni hennar í sambandi við það sem hún hefur sagt og gert sem viðkemur skólunum í landinu. Kennurum er t.d. ekki treyst til að vinna að nýju fræðslulögunum. Sennilega vegna þess að hún lítur ekki á þá sem sérfræðinga í þeim málum sem viðkoma fræðslu barna í landinu. Hins vegar þegar bankahrunið varð opinbert þá sendir hún tilkynningu út í alla skóla um að kennarar eigi að taka á málum eins og þeir séu sérfræðingar í: sálgæslu, félagsráðgjöf, námsráðgjöf, áfallahjálp, krísulausnum o.s.frv. Læt þetta nægja í bili.

Rakel Sigurgeirsdóttir, 21.11.2008 kl. 02:22

3 identicon

Þetta er eins og þjófurinn fari að kenna fólki að læsa á eftir sér. Afsakið líkinguna en ég er nánast orðlaus. Hræsnin á sér marga fylgismenn á þessu skeri. Nú fer maður alvarlega að líta í kringum sig þ.e. til útlanda. Sorry en í gær var ég afar reiður, bráðum verð ég ösku reiður en ég reyni samt að brosa.

Arinbjörn Kúld (IP-tala skráð) 21.11.2008 kl. 16:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband