Menn búa til kerfin. Menn misnota kerfin. Sökudólgarnir eru því menn.

Nýlega heyrði ég sagt í fjölmiðli að almenningur væri reiður út í bankakerfi. Hvernig er hægt að vera reiður út í kerfi? Ef maður lendir í árekstri á maður þá að vera reiður út í bílinn. Er það ekki ökumaður bílsins sem er ábyrgur fyrir för hans.

Bankakerfið, verðbólgan eða verðtrygging eru mannanna verk. Ákvarðanir eru teknar af mönnum en ekki af kerfum. Menn búa til kerfin. Menn misnota kerfin. Sökudólgarnir eru því menn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

að sjálfsögðu eru það menn sem eru sökudólgarnir

Hólmdís Hjartardóttir, 10.12.2008 kl. 00:34

2 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Svo er það sú merka persóna "markaðurinn", sem öllu virðist ráða að mati margra málsmetandi manna.

Haraldur Bjarnason, 10.12.2008 kl. 09:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband