Eru þetta táknræn laun?

Það er almenningi ljóst að enginn Íslendingur hefur með klúðri í starfi orðið eins dýrkeyptur íslensku þjóðinni og forstjórar fjármálaeftirlits. Hvert er hið táknræna samhengi milli launa þeirra og afreka í starfi.

Mottó forstjórans: "eftir á að hyggja".


mbl.is Forstjóri Fjármálaeftirlits með 1,7 milljónir í laun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ekki best að varpa spurningunni til sérlegs sérfræðings ríkisstjórnarinnar í hinu táknræna, Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur?

Helga (IP-tala skráð) 12.12.2008 kl. 16:30

2 identicon

Alveg eins og allar táknrænu athafnir Samfylkingarinnar með litla manninum og konunni hans.

Arinbjörn Kúld (IP-tala skráð) 12.12.2008 kl. 17:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband