Vildu gera þjóðina að lítilmögnum

Hannes Hólmsteinn er óborganlegur í ótrúlega heimskulegri hugmyndafræði.

Viðtal við Hannes Hólmstein á stöð tvö árið 2007.

  • Við virkjuðum fjármagn sem áður lá dautt
  • Fiskistofnarnir voru verðlausir og óveðsetjanlegir en síðan var kvótanum úthlutað og þá varð errortil fjármagn þarna
  • og síðan voru það ríkisfyrirtækin þau lágu einmitt þarna dauð, þetta var óframseljanlegt og óveðsetjanlegt, óskráð og enginn átti og enginn bar ábyrgð á
  • Fyrirtækin voru seld og þá varð SKYNDILEGA til fjármagn
  • Af þessu verður að skyndilega verður til fjármagn sem ekki var til áður
  • En hér á íslandi var það fært í hendurnar á eigendum og þá fer það að vaxa, það verður veðhæft.
  • Þriðja ástæðan eru auðvitað þessir öflugu lífeyrissjóðir, við erum með öflugustu lífeyrissjóði í heimi.´
  • Á síðustu 16 árum hefur verið að myndast hér gríðarlegt fjármagn í lífeyrisstjóðunum og svo fóru bara víkingarnir með þetta fjármagn út (Ceyman Islands og Luxemburg og nú er það tínt).
  • Honum óraði ekki að skyndilega fengju þeir kynslóð nýrra sprækra manna (eins og Björgólfur)
  • Hugsið ykkur að bankakerfið hefur bara sex til tífaldast
  • Væri ekki gaman ef við nú gætum farið að gefa í
  • En eiga ekki auðlindirnar að vera í almannaeigu er hann spurður: ég held að það sé voðalega mikilvægt að gera ekki neitt svona að trúaratriði. Best að eigendur séu einstaklingar en ekki ríkið.

defaultHann klykkir út með það að hér á landi hafi lítilmagninn það tiltölulega gott en gleymir þá að vekja athygli á því að fyrirætlanir sjálfstæðisflokksins miði að því að gera mest alla þjóðina að lítilmögnum.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Hann hefur greinilega aldrei tilheyrt lítilmagnanum. En sér grefur gröf hans verður minnst í sögunni sem hirðfífls og það er vel.

Reign og error, frábært!

Rut Sumarliðadóttir, 27.1.2009 kl. 14:43

2 Smámynd: Arinbjörn Kúld

HHG er Göbbel íslands.

Arinbjörn Kúld, 27.1.2009 kl. 15:00

3 Smámynd: Haraldur Davíðsson

Hver sirkus þarf sinn trúð...

Haraldur Davíðsson, 27.1.2009 kl. 15:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband