IMF er málssvari auðvaldsins

Aðgerðir IMF miða að því að færa allt fjármagn til bankanna og auðvaldsins. Háir stýrivextir og verðbólga eru að sliga atvinnulífið og fjárhag heimilanna. Fjármunir almennings eru notaðir til þess að halda uppi bönkunum og greiða skuldir þeirra.

IMF skilur eftir sig rjúkandi rústir hvar sem sjóðurinn kemur við.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Það er  ein hlið á þessu, yfirleitt kemur IMF að málum þegar yfirbyggingin er siðspillt. Þeir geta ekkert gert nema í samvinnu við ráðandi aðila í því ríki sem kemur við sögu. Svo er líka staðreynd að íslensku reiðfjársögurnar útflutings aðilar gjaldeyris úr landi,  missa fljótt eignarhald sitt hér á landi ef þær kom ekki með fé inn í reksturinn að utan. Það vitlausast samt sem áður er að gera ráð fyrir að reisa við ofurfjármálageirann [ofurkostnaðinn] í ljósi komandi heimskreppu. Ég veit hvernig hlutirnir gengu fyrir sig 1918 í Reykjavík. Nú er sú kynslóð næstum útdauð.

Kreppan um 1938 koma alls ekki illa út á Íslandi, en Danir og sérílagi Norðmenn áttu það ekki gott næstu 20 ár á eftir. Hér allir að læra og ræða málin. Í stað fyrir að undirbúa neyðarástand sem er greinilega í uppsiglingu ef marka má alvöru stjórnvöld annarra landa. Það vantar kreppu kynslóð á Íslandi svo ESS kynslóðin er algjörlega óundirbúinn fyrir 34% heildarneyslusamdrátt næstu 4 ár, þegar heimskreppan er ekki tekin með í reikninginn.   

Júlíus Björnsson, 31.1.2009 kl. 04:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband