Kaupþingsmenn stálu íslensku fjárlögunum

Það kostar rúmlega fimmhundruð milljarða að reka allar ríkisstofnanir í landinu. Þetta er svipuð fjárhæð og stolið var úr Kaupþingi með því að lána gegn ónýtum veðum.

Bakkabræður og fleiri notuðu bankann eins og sína einkafjárhirslu. Bankinn var rændur innan frá en hvað var gert í Landsbankanum?

Hlustum á Evu Joly sem segir að grípa þurfi til framsækinna aðgerða. Gera húsleit og nýta önnur úrræði sem nýtt eru alla jafna gegn glæpamönnum


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Eva er gull og þessir glæpir verða að koma í ljós!

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 8.3.2009 kl. 19:52

2 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Það verður áhugavert að sjá hvað lánabækur landsbankans bera í skauti sér, þegar þær verða rannsakaðar.

Hilmar Gunnlaugsson, 8.3.2009 kl. 20:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband