Myntkörfulánin

Fjöldinn allur af fólki tóku myntkörfulán til þess að kaupa bifreiðar.

Bankarnir stunduðu það markvisst að koma gengisáhættu yfir á fjölskyldurnar í landinu og það var glæpsamlegt.

Bönkunum vantaði gjaldeyri. Þeir tóku gjaldeyrislán og létu svo viðskiptavini sem hafa lítið vit á áhættustýringu taka lán sem var skráð í erlendri mynt en fengu þó lánið útborgað í íslenskum krónum. Bankinn fékk gjaldeyrinn en viðskiptavinurinn áhættuna.

Bankinn hélt erlendu myntinni og spilaði með hana.


mbl.is Fjölmargir standa vel
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband