Hefur þetta fólk enga sómatilfinningu?

Eigendur HP granda ætla að borga sér feitan arð á sama tíma og starfsfólkið fær ekki umsamdar launahækkanir!

Eigendur Byr greiddu sjálfum sér yfir 13 milljarða í arð og ætlast nú til þess að ríkið (skattgreiðendur) styrki þá um 20 milljaraða.

Hvað er hægt að kalla svona fólk annað en bölvað pakk.

Af þessum greiðslum þurfa viðtakendur eingöngu að greiða 10% skatt. Ef það er þeim ofviða stinga þeir sennilega af með arðinn til aflandseyja.

Er enginn endi á þessar andskotans geðveiki?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Er von að þú spyrjir!!

Rakel Sigurgeirsdóttir, 17.3.2009 kl. 00:03

2 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Nei Jakobína, það verður ekkert lát á geðveikinni fyrr en eftir ca 1-2 ár.

Arinbjörn Kúld, 17.3.2009 kl. 00:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband