Samfylkingin tekur fjármagnseigendur fram yfir fólkið í landinu

Sendum Alþjóðagjaldeyrissjóðinn heim!

Lilja Mósesdóttir, hagfræðingur og nýkjörinn þingmaður VG, vill fremur skila láni Alþjóðagjaldeyrissjóðsins en að láta vaxtakostnað vegna lánsins bitna á stuðningi við fólk sem þarf aðstoð. Þetta kom fram í máli Lilju á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Þar ræddu Lilja og Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur og nýkjörinn þingmaður Samfylkingarinnar um niðurskurð á fjárlögum og vaxtakostnað ríkissjóðs.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband