Konungbornir og alþjóðafyrirtæki helstu styrkþegar ESB

Sjá frétt í Pressunni

Aukin skattheimta fylgir ESB aðild en gott að vita að styrkir lendi til góðra málefna.

Konungsfjölskyldur hafa lengi verið helstu bótaþegar í konungsdæmum Evrópu. Ef Íslendingar ganga í ESB blasir sú skemmtilega staðreynd við þeim að þeir fá að hjálpa til við að halda upp þessu konungborna fólki í glysgjarnri tilveru þess.

Seinna má svo kannski fara að hugsa um það hvort íslensk börn fái nægilega að borða. Þau geta alla vega huggað sig við það þegar að hungrið sverfur að þeim að litlu prinsarnir og prinsessurnar fái nóg að borða.

Við þessar aðstæður þykir samfylkingunni rétt að verja 1.300.000.000 í aðildarviðræður svo við getum fengið að VITA hvað okkur standi til boða.

Meira um ESB á Smugunni


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Andri Geir Arinbjarnarson

Þetta eru aldeilis góðar fréttir fyrir Bessastaði.  Loksins verður hægt að taka á móti fólki eins og hæfir í Evrópuríki!

Andri Geir Arinbjarnarson, 4.5.2009 kl. 20:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband