Hvernig ætla þessir menn að gera það?

Mér er spurn. Flensan kemur til með að breiðast út rétt eins og aðrar flensur. Ekki laust við að það pirri mig þegar ég hlusta á þetta jakkafatalið tala eins og það hafi völd yfir náttúrulögmálum. Stephen Harper, Felipe Calderon og Barack Obama hittust í...


mbl.is Heita að berjast gegn svínaflensu og loftlagsbreytingum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:

Segi það sama - djöf. bull.

, 10.8.2009 kl. 22:40

2 Smámynd: Eygló

Já, já, setja bara lögbann á svínaflensuna.  Lítil mál og gert án þess að fara úr jakkanum!

Eygló, 11.8.2009 kl. 00:55

3 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Hver man ekki eftir fuglaflensunni hér um árið?

Kveðja að norðan.

Arinbjörn Kúld, 11.8.2009 kl. 01:09

4 Smámynd: Eygló

Vorum við ekki fyrir rest búin að átta okkur á því að fuglaflensan hefði helst gengið í fréttamiðlum?

Eygló, 11.8.2009 kl. 02:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband