Klíkuráðningar og spillt stjórnarfar varið af Jóhönnu og Steingrími

Ég segi Jóhönnu og Steingrími því Steingrímur telst vart lengur til Vinstri grænna. Vanburðir og spilling í stjórnsýslu og stjórnarfari hafa rústað íslensku efnahagslífi. Mikið var fjallað um þessa þætti í kjölfar bankahrunsins og hafa margir trúað því að menn skyldu hafa lært á þeirri óreiðu sem ríkt hefur í mannaráðningum og skipunum hjá hinu opinbera.

Jón Steinson hagfræðingur hefur fjallað nokkuð um þetta og einnig er góður pistill hér um ábyrgðarleysi ríkisstjórnarinnar gagnvart almenningi þegar kemur að því að velja fólk í ábyrgðarstörf. Ég fjallaði einnig um þetta þegar skipað var í Icesave nefndina á sínum tíma.


mbl.is Kaffisamsæti flokksgæðinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband