Svona voru fréttirnar frá Íslandi í haust

Ekki hefur heyrst eitt einasta orð frá ríkisstjórninni um að auka matvælaöryggi á Íslandi. Þau hugsa um að eitt að redda sjálfum sér og sökkva landinu í skuldir.

Í dag hef ég í fyrsta sinn skammast mín fyrir að vera Íslendingur.

Það er á ábyrgð mútuþægra samfylkingarmanna og Vinstri grænna sem láta beygja sig en útrásarliðið brosir enda ganga þau erinda þess.

Svona voru fréttirnar frá Íslandi í haust.

Ég spái því að allt verði hér vitlaust þegar almenningur fattar hvað ríkisstjórnin er að gera. Hingað til hafa það aðalega verið rólegir bloggarar sem hafa áttað sig á því.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Í haust og vetur vaknar fólk upp við martröðina.

Kv, ari

Arinbjörn Kúld, 15.8.2009 kl. 12:56

2 Smámynd: Elle_

Oft hef ég skammast mín niður fyrir allar hellur.  Þó ættum við alþýða ekki að þurfa það.

Elle_, 15.8.2009 kl. 15:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband