Kvótakerfið mistök segir Nóbelsverðlaunahafinn Stiglitz

Stiglitz leggur áherslu á að ágóðinn af nýtingu auðlindanna skili sér til þjóðarinnar og efar að svo hafi verið. Fyrirkomulagið sem komið var á með kvótaframsali tekur ágóðann frá þjóðinn sem á að njóta hans og færir hann á hendur fárra.

Merkilegt að Mogginn skuli ekki slá þessu upp sem forsíðufrétt.

Gylfi Zoega spurði Stiglitz hvort ekki yrði annað hvort að segja upp EES samningnum eða ganga alla leiðina í ESB. Stiglitz svaraði því til að það væri þriðji valkostur.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég hallast að því að best sé að skattleggja kvótann hóflega og nota tekjurnar til að kaupa kvótann smátt og smátt aftur.

Með þessari leið er ekki verið að fara út í flóknar málaflækjur og fjármagnið fer aftur út í greinina, þar sem það er notað til að kaupa kvóta.

Þannig er hægt með tímanum að ná kvótanum aftur til þjóðarinnar.

Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 8.9.2009 kl. 10:52

2 Smámynd:

Já merkilegt með Moggann   En mér líst vel á þennan Stiglitz. En ætli ráðamenn hér fari í nokkru eftir því sem hann segir - ekki frekar en Evu Joly.

, 8.9.2009 kl. 11:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband