Millistéttin minnkar en fátækum fjölgar

Fátækum hefur fjölgað um tæpar tvær milljónir í Bandríkjunum á tveimur árum.

Þegar atvinnuleysi eykst þá minnkar verðmætasköpun. Atvinnulausir eru vannýtt auðlind. Færri skapa verðmæti. Þetta er að gerast á Íslandi. En annað verra er líka að gerast á Íslandi. Eignarhald á auðlindunum eru að hverfa úr landi og hætt er við því að arðsemin af þeim hverfi líka úr landi.

Laun lækka og skatttekjur minnka. Velferðarkerfið skreppur saman og enn eykst atvinnuleysi. Launin lækka og unga fólkið fer að flýja land og enn minnka skatttekjurnar og enn þarf að skera niður velferðarkerfið....Þeir einu sem græða eru alþjóðafyrirtæki og lánadrottnar.

.....Annað hvort þarf að stöðva þessa þróun sem Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn býður upp á eða Íslensk menning eins og við þekkjum hana mun hnigna.


mbl.is Fátækir vestra nær 40 milljónir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband