Sjálfstæðismaður talar....

....Ábyrgðir vegna skulda Landsvirkjunnar voru um 25 milljarðar árið 2000 en eru nú um 515 milljarðar. Þetta gerðist á forræði sjálfstæðisflokks.

Sóun á fjármunum skattborgara hefur aldrei verið eins gríðarleg eins og þegar sjálfstæðisflokkurinn hefur farið með forræði.

Útgjöld til heilbrigðismála tvöfölduðust í valdatíð sjálfstæðisflokks á árunum 2000 til 2008 úr 73 milljörðum í 156 milljarða. Samt sem áður var alltaf verið að skera niður. Í hvað fóru fjármunirnir....gæluverkefni eins og upplýsingasamfélagið.


mbl.is Lóðaskil afsökun fyrir slæmri fjárhagsstöðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

einhversstaðar hefðu þín ummæli, Jakobína, kallast smjörklípa.  Þú bloggar um fréttina án þess að segja hvað þér finnst um þetta.

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 20.9.2009 kl. 17:36

2 identicon

Það kemur nú greinilega fram hver hennar afstaða er varðandi þessa frétt. En fyrst þú virðist ekki sjá punktinn hjá henni, þá er hann sá að henni finnist nú ómarktækt að Sjálfstæðismenn séu gagnrýna aukningu á fjárútlátum þegar þeir sjálfir stóðu fyrir talsverðum fjárútlátum sjálfir.

Þetta er nú ekki smjörklípa hjá henni, heldur bara hreinar staðreyndir.

Valgeir Helgi Bergþórsson (IP-tala skráð) 20.9.2009 kl. 17:58

3 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Frábært hjá þér Valgeir.  Ert þú svona talsmaður fyrir aðra.  Þetta er svona eins og forsætisráðherra er með. 

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 20.9.2009 kl. 18:25

4 Smámynd: Júlíus Björnsson

Ég tel að þegar ákvarðanir byggja á leikreglum EU: regluverkið þá skipti litlu hver stjórni, markmiðin rætast alltaf  þökk sé snillingum sem ramma inni mögleika til ákvarðana með lögum.

Júlíus Björnsson, 20.9.2009 kl. 18:32

5 Smámynd: Ágúst Ásgeirsson

Fréttin er um fjármálaóráðsíu í bæjarstjóratíð kratanna í Hafnarfirði, þ.e. frá 2002! Það verður auðvitað að kenna sjálfstæðismönnum um þær, eins og allt annað.

Ágúst Ásgeirsson, 20.9.2009 kl. 20:30

6 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Það fer sjálfstæðismönnum ekki vel að tala um óráðsíu annarra þegar þeir eru búnir að setja samfélagið á hausinn.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 20.9.2009 kl. 22:06

7 Smámynd: Júlíus Björnsson

Lettar fór á óráðsíufyllerí í eftir innlimun og einkavæðingu kynnið ykkur hvernig EU framfylgir sínum lögum á slíka Meðlima. Margur verður af aurum Api. Það kemur stjórnmálum og hugsjónum ekkert við að mínu mati.

Nútíma stjórnmála menn fara í stjórnmál til að hafa áhrif á að skattféð lendi þeirra megin ekki satt?

Júlíus Björnsson, 20.9.2009 kl. 22:52

8 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Meiri smjörklípa

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 21.9.2009 kl. 00:06

9 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Nei nei engin smjörklípa....Sjálfstæðismenn bjuggu til Icesavevandamálið, einkavæddu bankanna sem skilaði 10.000 milljarða mínus... 20 földuðu skuldir Landsvirkjunar....Eru búnir að setja Reykjanesbæ á hausin....Nei nei engin smjörklípa....frekar smjörfjall ef eitthvað er....

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 21.9.2009 kl. 00:20

10 Smámynd: Júlíus Björnsson

Mér er alveg sama hvað gott kemur í stöðunni í dag.

Júlíus Björnsson, 21.9.2009 kl. 01:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband