Baráttudagar í Október

- Grasrótahreyfingar funda um nýtt ÍslandMynd_0251310

Á morgun (laugardag 10. okt.) ætla grasrótahreyfingar úr öllum flokkum að funda í MÍR salnum á Hverfisgötu (við hliðina á lögreglustöðinni) í tilefni af bankahruninu.

1. málstofa byrjar kl. 10:00 með yfirskriftinni

"Bankahrunið og reynslan af fyrsta ári kreppunnar"

Þórarinn Hjartarson

Þórður Björn Sigurðsson

Davíð Stefánsson

2. málstofa kl 13:00 til 15:00

"Hver fer með völdin á Íslandi?"

Jakobína Ólafsdóttir...Hver stjórnar Íslandi

Gunnar Skúli Ármannsson ...Alþjóðagjaldeyrissjóðinn.

Haraldur Líndal...Skuldastaða Íslands

3. málstofa kl 16.00 til 18.00

"Átök og verkefni framundan"

Andrea Ólafsdóttir

Lilja Mósesdóttir

Þorleifur Gunnlaugsson.

Ráðstefnan mun standa fram á sunnudag.

Ný stefna fyrir Ísland

4. málstofa kl 11.00 til 13.00

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir

Helga Þórðardóttir

Vésteinn Valgarðsson

Þorvaldur Þorvaldsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

er ekki nóg komið af kommarugludöllum??? heldur þú virkilega að við þurfum á fleiri svona hugsjónahippum að halda?? það nægir að lesa hverjir þetta eru sem mæta.

Ragnar Örn Eiríksson (IP-tala skráð) 9.10.2009 kl. 21:16

2 identicon

Er þetta ,,þriðji flokkurinn" ( óánægju armur VG)   sem stendur að ríkisstjórn Íslands núna ?

JR (IP-tala skráð) 9.10.2009 kl. 21:19

3 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Sæll JR þessi ráðstefna er búin að vera í undirbúningi síðan í vor. Ef þú skoðar vel þá sérðu á listanum framsögumenn úr minnsta kostu 4 flokkum.

Ég segi bara upp úr skotgröfunum og stöndum saman um að verja almenning.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 9.10.2009 kl. 21:38

4 identicon

Æi, þessi grey sem hugsa í flokkum!

Margrét Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 9.10.2009 kl. 21:40

5 Smámynd: Tryggvi Gunnar Hansen

þið eruð svo dugleg og hress... takk Jakobína... já lestu þetta og pústaðu á fundinn "bjart frammundan fyrir alvöru sjálfstæðismenn... já og hitt kynið nottlega"  á tryggvigunnarhansen.blog.is

kær kveðja frá skógartrölli í finnlandi

 Tryggvi

Tryggvi Gunnar Hansen, 9.10.2009 kl. 23:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband