Baráttudagar í Október

- Grasrótahreyfingar funda um nýtt ÍslandMynd_0251310

Á morgun (laugardag 10. okt.) ætla grasrótahreyfingar úr öllum flokkum að funda í MÍR salnum á Hverfisgötu (við hliðina á lögreglustöðinni) í tilefni af bankahruninu.

1. málstofa byrjar kl. 10:00 með yfirskriftinni

"Bankahrunið og reynslan af fyrsta ári kreppunnar"

Þórarinn Hjartarson

Þórður Björn Sigurðsson

Davíð Stefánsson

2. málstofa kl 13:00 til 15:00

"Hver fer með völdin á Íslandi?"

Jakobína Ólafsdóttir...Hver stjórnar Íslandi

Gunnar Skúli Ármannsson ...Alþjóðagjaldeyrissjóðinn.

Haraldur Líndal...Skuldastaða Íslands

3. málstofa kl 16.00 til 18.00

"Átök og verkefni framundan"

Andrea Ólafsdóttir

Lilja Mósesdóttir

Þorleifur Gunnlaugsson.

Ráðstefnan mun standa fram á sunnudag.

Ný stefna fyrir Ísland

4. málstofa kl 11.00 til 13.00

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir

Helga Þórðardóttir

Vésteinn Valgarðsson

Þorvaldur Þorvaldsson


Seðlabankastjóri hræðir Jóhönnu

Nú virðist vera gripin um sig ofsahræðsa í forsætisráðuneytinu. Það lítur út fyrir að eingöngu sé í boði dauði og djöfull ef við samþykkjum ekki að valdaelítan fái að selja börnin okkar í skuldaþrældóm til þess að bjarga fjármagnseigendum.


Gamla valdbeitingin og hræðsluáróðurninn

Forsætisráðherrann reiðir fram svipuna. Nú er hennar tími kominn. En það sorglega er að forsætisráðherrann lætur stjórnast af ótta en ekki hugsjónum.

Hún virðist fyllist skelfingu við tilhugsunina um óhlýðni við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. Tími Jóhönnu er tím vonbrigða, úrræðaleysis og ótta. Kjarkurinn sem áður einkenndi Jóhönnu í samskipum við ærðri valdhafa er horfinn. Nú gefur hún sig að vilja alþjóðasjóðsins af auðmýkt og málfutningur hennar endurómar málflutning Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.


mbl.is Alvarlegar afleiðingar af frekari töfum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 9. október 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband