Gamla valdbeitingin og hræðsluáróðurninn

Forsætisráðherrann reiðir fram svipuna. Nú er hennar tími kominn. En það sorglega er að forsætisráðherrann lætur stjórnast af ótta en ekki hugsjónum.

Hún virðist fyllist skelfingu við tilhugsunina um óhlýðni við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. Tími Jóhönnu er tím vonbrigða, úrræðaleysis og ótta. Kjarkurinn sem áður einkenndi Jóhönnu í samskipum við ærðri valdhafa er horfinn. Nú gefur hún sig að vilja alþjóðasjóðsins af auðmýkt og málfutningur hennar endurómar málflutning Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.


mbl.is Alvarlegar afleiðingar af frekari töfum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Samfylkingin er hjörð án hirðis. Ég held að veikleiki Jóhönnu núna sé afleitir ráðgjafar. Með því er ég ekki endilega að fordæma hana en ég held hún eigi að stíga til hliðar og láta Steingrím taka við

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 9.10.2009 kl. 15:22

2 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

p.s hjarðeðli samfylkingarinnar veldur því að hún velur sér ekki forustumann heldur forustusauð sem hún kýs að elta til Brussel ef því er að skipta. Samfylkingunni má ekki rugla saman við raunverulegan stjórnmálaflokk

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 9.10.2009 kl. 15:29

3 Smámynd:

Hæfileikinn til að stjórna og hrífa fólk með sér er meðfæddur. Annað hvort ertu stjórnandi (leiðtogi) eða ekki. Jóhanna er ekki.

, 9.10.2009 kl. 17:36

4 identicon

Já, hverju orði sannara, Jakobína. 

ElleE (IP-tala skráð) 9.10.2009 kl. 23:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband