2009-05-01
Frekjur sem vilja frítt far
Ég held satt að segja að þessir Hollendingar hafi ekki hugsað þetta mál til enda. Þeir lögðu peninga inn á Icesave. Þeim var fullkunnugt um hvað þeir voru að gera og tóku greiðslu fyrir þá áhættu sem þeir tóku með því að leggja peningana inn á þessa reikninga.
Vitsmunaþroski þessara Hollendinga er eins og hjá smákrakka. Þeir heimta núna að Íslenskir skattborgarar taki að sér að standa undir áhættunni sem þeir tóku sjálfir og töpuðu. Þeir völdu sjálfir að eiga viðskipti við Björgólf Thor!
Nú heimta þeir að ríkissjóður sem þeir hafa aldrei greitt neinn skatt í veiti þeim sömu þjónustu og íslenskum borgurum sem bera hér þó skatta. Ef við líkjum Íslandi við tryggingafélag þá hefur tryggingafélagið gefið út að þeir sem greiddu iðgjöld og voru tryggðir hjá þeim fái bætur en aðrir fái ekki bætur. Er það mismunun?
Ef þeir ætla að halda fram jafnræðisreglu hljóta þeir að innt af hendi þær skyldur sem skjólstæðingum ríkissjóðs Íslands ber að gera, þ.e. greitt skatta á Íslandi.
Telja Hollendingarnir, að þar sem íslensk stjórnvöld hafi ábyrgst innistæður sparifjáreigenda á Íslandi felist í því mismunun og þar með brot gegn reglum Evrópska efnahagssvæðisins, ef reikningseigendur íslensku bankanna í öðrum EES-ríkjum njóti ekki sama réttar.
Er ekki eitthvað frekjulegt við þetta?
Allt ferlið í kjölfar bankahrunsins bar vott um vanhæfni ríkisstjórnarinnar, vonda ákvarðanatöku og taugaveiklun en...
...eftir stendur að þessum Hollendingum kemur ekkert við hvernig heimskum stjórnmálamönnum á Íslandi dettur í hug að verja peningum skattgreiðenda.
Ríkissjóður Íslands ber enga ábyrgð á þeim sem greiða skatt sinn í annarra manna ríkissjóði.
![]() |
Kæra Ísland vegna Icesave |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Bloggfærslur 1. maí 2009
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
alla
-
malacai
-
andres08
-
andrigeir
-
volcanogirl
-
arikuld
-
gumson
-
skarfur
-
axelthor
-
franseis
-
ahi
-
reykur
-
hugdettan
-
thjodarsalin
-
gammon
-
formosus
-
baldher
-
baldvinj
-
creel
-
kaffi
-
veiran
-
birgitta
-
launafolk
-
bjarnihardar
-
bjarnimax
-
brell
-
gattin
-
binnag
-
ammadagny
-
dagsol
-
eurovision
-
davpal
-
diesel
-
draumur
-
egill
-
egillrunar
-
egsjalfur
-
einarolafsson
-
elinerna
-
elismar
-
estheranna
-
evags
-
eyglohardar
-
jovinsson
-
ea
-
finni
-
fhg
-
geimveran
-
gerdurpalma112
-
gesturgudjonsson
-
stjornarskrain
-
gretarmar
-
vglilja
-
bofs
-
hreinn23
-
dramb
-
duna54
-
gudrunmagnea
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gunnaraxel
-
tilveran-i-esb
-
skulablogg
-
silfri
-
sveinne
-
hallibjarna
-
veravakandi
-
maeglika
-
haugur
-
haukurn
-
heidistrand
-
skessa
-
heimssyn
-
diva73
-
helgatho
-
hehau
-
helgigunnars
-
hedinnb
-
hildurhelgas
-
drum
-
himmalingur
-
gorgeir
-
disdis
-
holmdish
-
don
-
minos
-
haddih
-
hordurvald
-
idda
-
ingibjorgelsa
-
imbalu
-
veland
-
isleifur
-
jakobk
-
jennystefania
-
visaskvisa
-
johannesthor
-
islandsfengur
-
jon-dan
-
joninaottesen
-
fiski
-
jonl
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
jonsnae
-
prakkarinn
-
nonniblogg
-
jonvalurjensson
-
jonthorolafsson
-
kaffistofuumraedan
-
karlol
-
katrinsnaeholm
-
askja
-
photo
-
kolbrunh
-
leifur
-
kreppukallinn
-
kristbjorggisla
-
krist
-
kristinm
-
kristjan9
-
larahanna
-
liljaskaft
-
ludvikjuliusson
-
ludvikludviksson
-
maggiraggi
-
vistarband
-
marinogn
-
manisvans
-
morgunbladid
-
natan24
-
nytt-lydveldi
-
offari
-
bylting-strax
-
olimikka
-
olii
-
oliskula
-
olafurjonsson
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
omarragnarsson
-
huldumenn
-
iceland
-
rafng
-
ragnar73
-
rheidur
-
raksig
-
rannsoknarskyrslan
-
rannveigh
-
raudurvettvangur
-
reynir
-
rutlaskutla
-
undirborginni
-
runarsv
-
runirokk
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
sigrunzanz
-
amman
-
duddi9
-
sigurfang
-
siggi-hrellir
-
sij
-
siggisig
-
siggith
-
sigurjonth
-
stjornlagathing
-
slembra
-
scorpio
-
lehamzdr
-
summi
-
susannasvava
-
spurs
-
savar
-
tara
-
theodorn
-
ace
-
nordurljos1
-
tryggvigunnarhansen
-
kreppuvaktin
-
valdimarjohannesson
-
varmarsamtokin
-
vefritid
-
vest1
-
eggmann
-
ippa
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
vga
-
thorsteinnhelgi
-
valli57
-
toti1940
-
thordisb
-
tbs
-
thorhallurheimisson
-
thj41
-
thorsaari
-
iceberg
-
aevark
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 579197
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar