2010-10-27
Á að láta Íslendinga éta minna?
Ég hef skilið stjórnmálamenn þannig að þeir væru að vísa til vonar um betri tíð þegar þeir vísa til ljóssins við endann á göngunum en kannski voru þeir bara að tala um þetta bláa ljós.

Í frétt í viðskiptablaðinu segir frá því að verðlag hafi hækkað (að vísu er það orðað svo að verðlagsbreytingar hafi hækkað en ég skil ekki hvernig breytinar hækka). Orkuverð til borgarbúa hækkar og matarverð hækkar. Hækkun þessara útgjaldaliða vega að grunnþörfum mannsins.
Skattar hækka og skuldir hækka.
Störfum fækkar og laun lækka.
Þórólf Matthíasson prófessor sem hefur að mínu mati tilhneigingu til þess að tala í ráðgátum hefur sagt að hækkun á virðisaukaskatti myndi ekki skila sér í vísitölunna "að þar gætti misskilnings í umræðunni".
Jú þetta er þannig segir hann að fyrst skilar þetta sér í verðlagið og vísitöluna en svo minnkar neyslan og þá lagast það aftur.....
Hemmm minnkar þá ekki innheimtan líka. Það má því gera því skóna að endanlegt markmið sé að fá Íslendinga til þess að éta minna.
Það kemur fram í Mogganum í fyrrahaust að Steingrímur sé fullur bjartsýni á því að íslenskt atvinnulíf muni sýna aðlögunarhæfni sína á næstunni. Hvernig er þessi aðlögunarhæfni? Jú, störfum fækkar og fyrirtæki fara í þrot.
![]() |
Uppsagnir hjá Símanum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 27. október 2010
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
alla
-
malacai
-
andres08
-
andrigeir
-
volcanogirl
-
arikuld
-
gumson
-
skarfur
-
axelthor
-
franseis
-
ahi
-
reykur
-
hugdettan
-
thjodarsalin
-
gammon
-
formosus
-
baldher
-
baldvinj
-
creel
-
kaffi
-
veiran
-
birgitta
-
launafolk
-
bjarnihardar
-
bjarnimax
-
brell
-
gattin
-
binnag
-
ammadagny
-
dagsol
-
eurovision
-
davpal
-
diesel
-
draumur
-
egill
-
egillrunar
-
egsjalfur
-
einarolafsson
-
elinerna
-
elismar
-
estheranna
-
evags
-
eyglohardar
-
jovinsson
-
ea
-
finni
-
fhg
-
geimveran
-
gerdurpalma112
-
gesturgudjonsson
-
stjornarskrain
-
gretarmar
-
vglilja
-
bofs
-
hreinn23
-
dramb
-
duna54
-
gudrunmagnea
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gunnaraxel
-
tilveran-i-esb
-
skulablogg
-
silfri
-
sveinne
-
hallibjarna
-
veravakandi
-
maeglika
-
haugur
-
haukurn
-
heidistrand
-
skessa
-
heimssyn
-
diva73
-
helgatho
-
hehau
-
helgigunnars
-
hedinnb
-
hildurhelgas
-
drum
-
himmalingur
-
gorgeir
-
disdis
-
holmdish
-
don
-
minos
-
haddih
-
hordurvald
-
idda
-
ingibjorgelsa
-
imbalu
-
veland
-
isleifur
-
jakobk
-
jennystefania
-
visaskvisa
-
johannesthor
-
islandsfengur
-
jon-dan
-
joninaottesen
-
fiski
-
jonl
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
jonsnae
-
prakkarinn
-
nonniblogg
-
jonvalurjensson
-
jonthorolafsson
-
kaffistofuumraedan
-
karlol
-
katrinsnaeholm
-
askja
-
photo
-
kolbrunh
-
leifur
-
kreppukallinn
-
kristbjorggisla
-
krist
-
kristinm
-
kristjan9
-
larahanna
-
liljaskaft
-
ludvikjuliusson
-
ludvikludviksson
-
maggiraggi
-
vistarband
-
marinogn
-
manisvans
-
morgunbladid
-
natan24
-
nytt-lydveldi
-
offari
-
bylting-strax
-
olimikka
-
olii
-
oliskula
-
olafurjonsson
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
omarragnarsson
-
huldumenn
-
iceland
-
rafng
-
ragnar73
-
rheidur
-
raksig
-
rannsoknarskyrslan
-
rannveigh
-
raudurvettvangur
-
reynir
-
rutlaskutla
-
undirborginni
-
runarsv
-
runirokk
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
sigrunzanz
-
amman
-
duddi9
-
sigurfang
-
siggi-hrellir
-
sij
-
siggisig
-
siggith
-
sigurjonth
-
stjornlagathing
-
slembra
-
scorpio
-
lehamzdr
-
summi
-
susannasvava
-
spurs
-
savar
-
tara
-
theodorn
-
ace
-
nordurljos1
-
tryggvigunnarhansen
-
kreppuvaktin
-
valdimarjohannesson
-
varmarsamtokin
-
vefritid
-
vest1
-
eggmann
-
ippa
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
vga
-
thorsteinnhelgi
-
valli57
-
toti1940
-
thordisb
-
tbs
-
thorhallurheimisson
-
thj41
-
thorsaari
-
iceberg
-
aevark
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar