Búin að kjósa

Þetta gekk mjög vel. Tók ekki nema nokkrar mínútur.

Ég er ánægð með að hafa tekið þátt í þessari lýðræðistilraun bæði sem frambjóðandi og kjósandi.

Skil eiginlega ekki þá sem eru alltaf að væla yfir ástandinu en beyta ekki áhrifum sínum þegar þeir fá tækifæri til þess.

Líkurnar á því að þetta takist vel til aukast eftir því sem fleir þeirra mæta sem eru óánægðir með stjórnmálin.

Það verður spennandi að sjá hvað kemur upp úr kössunum. Segir okkur svolítið um það hverjir mæta á kjörstað.  

Þakk öllum sem hafa stutt mig í þessum kosningum og almennt í baráttu fyrir bættum stjórnmálum og meiri lýðræðisskilningi.  


mbl.is 21% höfðu kosið kl. 17
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 27. nóvember 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband