Styður Isavia kynferðislega áreitni

Þessir frétt er dæmigerð fyrir fyrringuna sem ríkir í íslensku samfélagi. Ekki síst þá stofnanamenningu sem ríkir í fyrirtækjum.

Stjórnandi er dæmdur fyrir kynferðislega áreitni og fyrirtækið heldur að það sé því til framdráttar að styðja hinn brotlega. 

Það hefur verið mjög áberandi í íslensku samfélagi undanfarin 15 til 20 ár að menn reyni að gera ofbeldi gegn konum "lögmætt". Ýmsir framámenn í samfélaginu styðja þessa hugmynd og láta sér mjög annt um réttindi þess sem brýtur á öðrum. 

 


mbl.is Styðja yfirmanninn hjá Isavia
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 28. febrúar 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband