Hatrammur áróður á erlendri grund

Þessi pistill birtist á fréttaveitu Bloomberg:

 http://www.bloomberg.com/news/2012-02-20/icelandic-anger-brings-record-debt-relief-in-best-crisis-recovery-story.html

Undir yfirskriftinni:  

Icelandic Anger Brings Debt Forgiveness

Ég sá mig knúna til þess að svara þessum áróðri sem ég geri ráð fyrir að sé að undirlagi ríkisstjórnarinnar og vina björgólfs Thors

Mynd1

Á myndinni eru Björgólfur Thor, Lars Kristjansen og Helgi Hjörvar.

 

 

 

This is a letter from one of the persons who stood at the front of the so called pots and pans revolution in 2008/2009. In January 2009 I gave a speech to ten thousand people at Austurvöllur. We were protesting the disgraceful behaviour of the politicians and bankers. 

 

In the article Icelandic Anger Brings Debt Forgiveness it says: The island’s households were helped by an agreement between the government and the banks, which are still partly controlled by the state, to forgive debt exceeding 110 percent of home values. 

 

This statement is a bit confusing. Two of the three banks were given to international speculators who had purchased their debts for about 5% of their nominal value. The speculators are now making huge profits of Icelandic households. 

 

Now I want to explain a little bit about Icelandic banking activities. 

 

In 2001 laws came to effect, that stipulated that loans to households payed out in Icelandic krona and indexed to foreign currency were forbidden. In the committee that drafted this law was both the director of the Central bank and one of the bank directors for the banks now owned by the foreign speculators. 

 

After the privatisation of the banks in 2003/2004, blatantly disregarding the laws, the bankers started lending currency indexed loans in kronas to the households. The bankers were removing the risk of loans the bank was borrowing in foreign currency and lending foreign currency loans to the bank owners and friends of bank owners.  The Banksters used these currency loans for offshore investments. This can easily be confirmed by looking at the size of the foreign currency reserves in Iceland at the time. 

 

When the banks crashed the principal of these loans to households doubled or tripled over night. Peoples equity in their properties were eaten up over a night and many were left destitute and in deep debt. This group of people recently won their case before the High Court. The government worked against the people every step of the way having both the institution for bank surveillance and the Central Bank writing reports justifying the households taking on the damage for these transactions. Many have lost their properties during this process and their personal lives been harmed. 

 

This is though only half the story. The other kind of loans offered to the households and that are more common are the indexed property loans. These are not the usual indexed loans but build on a model that can only be described as a sort of bullet loan bastard. The payments of these loans (annuity loans) are every moth or every three months. At every payday a part of the nominal interest is added to the principal and start bearing interests. The principal inflates and eats off the household properties. 

 

The Icelandic constitution guards the right of ownership. This model for household loans contradicts therefore the constitutional rights of the people.

 

Now pertaining to the claim of debt forgiveness. Lot of people in Iceland are getting debt forgiveness but those are companies owned by politicians and formal bankers. The companies which the head of the Independent Party chaired in what I would like to call the crazy era in Iceland has gotten 66 billion ISK in debt forgiveness. 

 

The households, however, have not been getting much of a debt relief and they certainly do not need any sort of forgiveness. What they need is justice and the constitutional right to their properties. The households are fighting for correction but the government is standing on the brake

 

 

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

PHD student 

M.Sc. in management and strategy

as well as public administration

 

Bendi á þessa frásögn:   http://blogg.smugan.is/hedinn/2011/09/08/fundur-minn-med-bjorgolfi/

og þessa:  http://postdoc.blog.is/blog/postdoc/entry/1001148/?t=1262731711

 

Lars Christiansen er einn þeirra sem hvatt hefur íslendinga til meinlætalifnaðar svipað og verið er að gera í Grikklandi.

Sjá: http://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2011/04/12/laerid_ad_lifa_med_atvinnuleysi/

og:  http://www.visir.is/haettid-ad-rifast-innbyrdis,-horfid-fram-a-veginn-og-verid-glod/article/2011110419664

Hann vill eins og ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttir að sauðsvartur almúginn taki þegjandi á sig birðarnar. 

 


mbl.is Leiðrétta þarf öll lán
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

3 á móti 2 jafnt hlutfall

Jú það er erfitt að gera mönnum til hæfis þegar um er að ræða fimm manna nefnd. Kannski mætti skipa tvo karla og tvær konur og svo einn kynskipting. Kynskiptingar hafa það fram yfir marga að búa yfir bæði reynsuheimi karla og kvenna.

Annars sé ég að þarna er fulltrúi Engeyjarættarinnar og því hvet ég fólk til þess að nálgast þetta fyrirtæki með varúð.


mbl.is Jafnt kynjahlutfall í stjórn Nýherja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Boðorðið fyrir næstu kosningar : Fjórflokkinn í stjórnarandstöðu

Ég vil hvetja fólk, sérstaklega þá sem hafa kosið sjálfstæðisflokkinn, til þess að kjósa eitt af þeim nýju stjórnmálaöflum sem eru að bjóða fram fyrir næstu kosningar.

Boðorðið fyrir næstu kosningar ætti að vera: Fjórflokkinn í stjórnarandstöðu.

Eingöngu þannig getum við fengið samfélag sem við þurfum ekki að skammast okkar fyrir.


mbl.is Biðlisti á líknardeild hefur lengst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ný þúsdöld Íslands: nýðst á skuldurum

Verðtryggðu lánin eru ekki eingöngu verðtryggð lán heldur er reiknilíkanið sem liggur því til grundvallar einnig kúlulánabastarður sem belgir út höfuðstól íbúðarlána. Hluti nafnvaxta eru lagðir við höfuðstól og bera síðan vexti. Þetta er ekki gert á ársgrundvelli heldur þriggja mánaða og mánaðar grundvelli. Hvergi annar staðar í heiminum eru eignir reiknaðar af fólki með þessum hætti. Þessi lán eru ekki valkvæð heldur lögboðin. Fólk er þvingað til þess að taka lán sem kerfisbundið étur af eigið fé þeirra í fasteigninni.

Fram til ársins 2000 var ástandið þó þolanlegt vegna þess að vaxtabætur bættu heimilunum upp þetta tap að nokkru. Um þetta leyti eða í aðdraganda einkavæðingar bankanna virðist hafa runnið æði á valdhafa sem fundu krókaleiðir til þess að hafa vaxtabæturnar af fólki. Án þess að fyrir lægi lagaheimild til skattahækkunnar var fasteignamatið sem er álagningargrunnur vaxtabóta hækkað. Fram til þessa hafði fasteignamatið einungis verið hækkað í samræmi við vísitölu. En nú skyldi fara bakdyramegin til þess að hafa fé af almenningi og með handafli var fasteignamatið hækkað langt umfram vísitölu. Hækkun á fasteignamati virðist þó hafa verið handahófskennd og hækkaði mismikið hjá fólki. Fasteignamatið hækkaði um allt að 30% og vaxtabæturnar þurrkuðust út hjá mörgum og það óháð tekjum.

Óvænt aukaverkun af þessum leikfimisæfingum fjármálaráðherrans var að borgin naut góðs af. Fasteignamatið er einnig álagningargrunnur fasteignagjalda og því ruku þau upp og þar með tekjur borgarinnar. En fjármálin hjá fjölskyldum fóru úr skorðum þegar bæturnar þurkuðust út en valdhafarnir ypptu bara öxlum.

Þar sem ekki lá fyrir heimild í lögum fyrir þessum leikfimisæfingum eiga sennilega flestir íbúðareigendur inni vaxtabætur frá ríkinu frá þessum árum. Jafnvel líka ofgreidd fasteignagjöld. Það er að segja þeir sem urðu fyrir skerðingum/hækkunum af þessum völdum.

Verðtryggðu lánin eru nú til skoðunnar hjá ESA en ég veit ekki hvaða þýðingu það hefur því ríkisvaldið hefur haft tilhneigingu til þess að hunsa tilmæli sem koma erlendis frá. Álit alþjóðasamfélagsins virðist skipta valdhafa litlu þegar þeir eru að brjóta mannréttindi á almenningi.

mbl.is Illugi Gunnarsson: Skuldir heimilanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 20. febrúar 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband